5.3.2013 | 09:58
Sjálfstæðisflokkurinn - tæki auðmanna - í þágu auðvaldsins.
Sjálfstæðisflokkurinn, sem ég ungur hreifst af, er ekki lengur flokkur samhygðar, réttlætis, jafnræðis og frelsis á jafnréttisgrundvelli.
Hann er orðinn tæki auðmanna og þeirra, sem þeir velja til þjónustu, - í þágu auðvaldsins.
_________________________
Halldór Gunnarsson segir hér það sem allir sjá og kristallaðist á landfundi flokksins.
Sjálfstæðisflokknum er fyrst og síðast beitt til halda þeim ríku og þeim sem hafa persónulega hagsmuni að verja.
Það var svolítið sláandi að sjá að Illugi Gunnarsson eyddi fimm milljónum í prófkjörbaráttu og fékk það að stórum hluta frá útgerðarfyrirtækjum.
Sjálfstæðismenn - sumir hverjir hafa ekkert lært og maður getur ekki annað en vonað að kjósendum verði þetta ljóst og hvaða öfl þeir eru að styðja með að kjósa flokkinn.
Hófsamir og frjálslyndir menn yfirgefa nú flokkinn og sætta sig greinilega ekki við að eiga samleið með teboðshreyfingu hægri manna á Íslandi.
Segir sig úr Sjálfstæðisflokknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott hjá frænda mínum. Flokkurinn er ekki lengur sá flokkur sem foreldrar mínir kusu og ég einnig.
Í dag er FLokkurinn verkfæri ignorant plebba sem líta á sig sem yfirstétt, "kristna yfirstétt"!
Heildsalar, lögfræðingar og kvótaeigendur.
En þetta vilja fávísir innbyggjarar, slefandi af hrifningu af þessu liði.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 5.3.2013 kl. 10:20
Úrsögn Halldórs er eðlileg ákvörðun,en hvers vegna ekki fyrir áratugum?
Braskarnir hafa haft tugi þúsunda að fíflum. Bæði Sjálfstæðisflokki sem og Framsóknarflokki.
Þess má geta að Illugi var aðeins barn í samanburði við Guðlaug Þór sem náði að sanka að sér tugum milljóna í kosningasjóð sinn til að auglýsa eigin ágæti!
Guðjón Sigþór Jensson, 5.3.2013 kl. 21:50
Þetta er nú hægt að segja um allan fjórflokkinn eins og hann leggur sig.
Ef þú ert í raun hægrimaður, eða frjálshyggjumaður, hvað geturðu kosið? Hægri græna?
Ásgrímur Hartmannsson, 6.3.2013 kl. 08:12
Ætli vinstri grauturinn sé ekki hægri grautnum skárri kostur?
Guðjón Sigþór Jensson, 6.3.2013 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.