21.2.2007 | 07:26
Hvaða della er nú þetta ?
Eins og segir í þessari frétt hafa menn uppi áform um "eyjabyggð" á Akureyri. Þetta er að vísu ekki Akureyri sem um ræðir heldur Eyjafjarðarsveit. Það er rétt að málið hefur verið til umfjöllunar hvað varðar fjörubyggð á svæðinu og þar er gert ráð fyrir hámark 97 íbúðum með mjög ströngum skilyrðum. Þetta með eyjabyggð norðan Leiruvegarins er alveg nýtt fyrir mér og sennilega flestum öðrum. Auðvitað eru þessa hugmyndir algjörlega út í hött ef þessi frétt er rétt því þetta er sennilega mikilvægasta óshólmasvæði landsins.
Svona hugmyndir sýna ef til vill hvað hugmyndir fjárfesta eru algjörlega úr takti við þá umræðu sem hafin er um mikilvægi umhverfismála hér á landi. Sem betur fer kaupa menn ekki svona hugmyndir lengur og mín skoðun er sú að ef til vill rísa þarna einhver hús þarna til viðbótar við þau fimm sem komin eru sunnan vegar en hugmyndir um eyjabyggð norðan Leiruvegar eru algjörlega út í hött. Sennilega þarf ég að skella mér í skoða hvað hér er á ferðinni.
Hugmyndir um eyjabyggð á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 818828
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.