26.2.2013 | 17:16
Framsókn og gylliboðin.
Samkvæmt nýjustu fylgiskönnun MMR heldur Framsóknarflokkurinn áfram að bæta við sig fylgi, fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist mest allra flokka en hefur ekki mælst jafn lítið síðan fyrir síðustu Alþingiskosningar. Fylgi Samfylkingarinnar dregst saman og stuðningur við Bjarta framtíð dalar.
__________________
MMR kannanir mæla stemmingu augnablikisins.
Framsókn var nýbúin að taka að sér að greiða skuldir heimilanna þannig að það er eðlilegt að hluti kjósenda falli fyrir slíku í hita leiksins.
Framsókn er líklega sá flokkur sem lofar mestu en reyndar rökstyðja ekkert sérstaklega það sem í boði er eða hvernig á að fjármagna það.
Það er kannski hægt að vinna orustur í pólitík með stórkallalegum loforðum og gylliboðum, en stríðið tapast alltaf þegar kemur að því að efna það sem ekki er hægt nema þá á kostnað annars.
Það vekur athygli hversu hátt Sjálfstæðisflokksins er í þessari könnun, reyndar fer þetta sennilega að mestu á Framsókn og ekki tókst Sjálfstæðisflokknum að toppa þá í kosningaloforðum. Reyndar er þessi könnun tekin í síðustu viku.
Væntalega kemur að því að Framsókn þarf að svara fyrir gjafapakkann þegar tekið verður utan af honum í aðdraganda kosninga.
Framsókn bætir enn við sig fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu að meina svona loforð og gylliboð eins og skjaldborg um heimilin Jón Ingi. Var það ekki gulrót samfó í síðustu kosningum.
Þorvaldur Guðmundsson, 26.2.2013 kl. 17:50
Hættu að grenja, Jón Ingi.
Sigurgeir Jónsson, 26.2.2013 kl. 20:44
Búinn að skila uppgjörinu fyrir prófkjörið til ríkisendurskoðunar?
Guðmundur Ásgeirsson, 26.2.2013 kl. 21:56
Það er sorglegt að almenningur sér ekki í gegnum líðskrumið.
Sleggjan og Hvellurinn, 26.2.2013 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.