23.2.2013 | 15:53
Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að taka lýðræðið í gíslingu.
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti fyrir stundu að aðildarviðræðum við Evrópusambandið skuli hætt og þær ekki hafnar á ný nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.
_________________________
Það er þjóðin sem ákveður hvort samingur við ESB verði samþykktur og Ísland verði fullgildur aðili að ESB en ekki aðeins aukaaðili í gegnum EES.
Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að stöðva þessar viðræður og síðan, eftir eigin geðþótta, ákveða hvort og hvenær viðræður verði teknar upp að nýju.
Vill ESB yfirleitt tala við þjóð sem hagar sér þannig ?
Þessi tillaga þýðir í reynd að Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að taka ákvörðunarvaldið úr höndum þjóðarinnar og koma því í gæslu í Valhöll.
Þannig hefur það verið í áratugi og þannig vill Sjálfstæðisflokkurinn hafa það.
Aðildarviðræðunum skuli hætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 818829
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sem betur fer þá vill ekki ESB tala við þjóð sem hagar sér eins og íslendingar.
Vilja ekki borga óreiðaskuldir auðmanna elítunar, og fara bara með málið í dómstóla þótt svo að ESB auðmanna elítan heimti að þeir borgi og ESB telur bezt að kenna þessum íslenzku öpum sína lexíu þess vegna varð ESB aðili með anstæðingum Íslands, sem betur fer.
Svo er ekki hægt að tala við þjóð sem hefur rétt fyrir sér og vinnur málið og dómstóllinn dæmir ESB til að greiða málskosnaðinn í þokka bót.
Nei sko ESB talar sko ekki við svona frekjur eins og íslendinga, og ofan á allt þá heimta íslendingar að fá að veiða fisk í sinni eigin lögsögu og fara ekkert eftir ESB hótunum, þvílíkar frekjur hafa ekki þekkst í manna minni.
Nei það verður ekki talað við þessa íslenzku asna sem betur fer.
Kveðja frá London Gatwick.
Jóhann Kristinsson, 23.2.2013 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.