Pólitískt lík í lestinni ?

Traustmæling

 

 

MMR mælir traust á stjórnmálamönnum.

Stærstu tíðindin eru þau að fæstir treysta Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, Hann nýtur trausts 14,6 prósent þátttakenda, og 65,9 prósent segjast ekki treysta honum. Enginn annar stjórnmálaleiðtogi nýtur minna trausts.

Bjarni Benediktsson hefur ekki þurft að axla neita ábyrgð í stjórnmálum nema vera formaður Sjálfstæðisflokksins.

Samt lendir hann í lang neðsta sæti þegar mælt er traust til stjórnmálamanna í könnun MMR í febrúar.

Það er skiljanlegt að stjórnmálamenn sem þurft hafa að takast á við erfið verkefni og lítt vinsæl mælist ekki hátt í svona könnun.

En að formaður Sjálfstæðisflokksins sé algjörlega rúinn trausti og það meira segja eigin flokksmanna segir okkur bara eitt. Það er ekki vænlegt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að mæta til leiks með formann í þessari stöðu.

Formaður flokksins sem ætlar að vinna þessar kosningar hefur ekkert í farteskinu til að geta orðið forsætisráðherra.

Maður sem næstum enginn treystir ætti ekki að geta orðið forsætisráðherra þjóðar.

Sjálfstæðisflokkurinn virðist vera með pólitískt lík í lestinni og það gæti orðið þeim erfitt í komandi kosningum.

Það er reglulega gott fyrir andstæðinga Sjálfstæðisflokksins að flokkurinn þurfi að burðast með þessa byrði.


mbl.is Engin lausn að banna verðtryggingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Óskum Sjöllum til hamingju með formanninn, þeir eiga hann skilið.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.2.2013 kl. 22:28

2 Smámynd: Marteinn Sigurþór Arilíusson

Hugsa sér að nýkjörinn formaður eins máls flokksins skuli mælast með svo lítið traust.Spurning hvenær hann verður kominn í ruslflokk með Jóhönnu.

Marteinn Sigurþór Arilíusson, 22.2.2013 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband