21.2.2013 | 20:12
Sjálfstæðisflokkurinn - Gúmmírisi á brauðfótum.
Við Sjálfstæðismenn teljum hagsmunum okkar best borgið utan ESB. Það mat hefur verið í sífelldri endurnýjun, en niðurstaðan á síðasta landsfundi okkar var afdráttarlaus, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í setningarræðu sinni á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag.
_____________________
Allt fyrir alla - ekkert nýtt !
Það var stórmerkilegt að heyra í formanni Sjálfstæðisflokksins í Kastljósi.
Hann átti í bullandi vandræðum með að útskýra þau fáu atriði sem þáttastjórnandinn ræddi við hann, þau snéru flest að leiðréttingum húsnæðisskulda og niðurfærslu skulda valinna skuldara. Ég var eiginlega undrandi á öllu því tafsi og kannski - ef til vill sem formaðurinn hafði fram að færa.
Ljóst að þessar tillögur hafa lítið sem ekkert verið ræddar í flokknum og alveg klárt að formaðurinn var alls ekki með á hreinu hvað þetta þýddi. Kannski var hann bara ekki með á nótunum.
Önnur mál voru ekkert rædd.
- Ekkert um stjórnarskrána.
- Ekkert um utanríkismál til framtíðar.
- Ekkert um gjaldmiðilinn.
- Ekkert um fiskveiðistjórnunarkerfið.
- Ekkert um framtíð þjóðarinnar til lengri tíma.
- Ekkert um atvinnumál.
- Ekkert um samgöngumál.
Það feri ekki á milli mála að Sjálfstæðisflokkurinn er stefnulaus gúmmírisi á brauðfótum.
Ég vorkenndi borðalögðum formanninum þó svo Helgi Seljan færi um hann silkihönskum og ræddi fátt og krafðist fárra svara.
![]() |
Best borgið utan Evrópusambandsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 819272
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.