20.2.2007 | 11:23
Reykjavíkurflugvöllur (Íslandsflugvöllur)
Það er einkennilegt þegar samtök eins og Betri byggð furða sig á að samgönguyfirvöld hafi skoðun á samgöngum. Auðvitað hafa samgönguyfirvöld þá skyldu að tryggja að samgöngur í landinu séu með sem bestum og hagkvæmustum hætti. Sjáum fyrir okkur að Blönduósbær fengi skyndilega þá hugdettu að vilja ekki þjóðveg 1 í gegnum sveitarfélagið eða við Akureyringar kæmumst að þeirri vísu niðurstöðu að sama leið skemmi miðbæ Akureyrar og við vildum losna við hana úr sveitarfélaginu fyrir 2018. Ég er smeykur um að mörgum þætti hugdettur í þessum anda fáránlegar hjá okkur hér á Akureyri eða á Blönduósi.
Á sama hátt er fáránlegt að láta sér detta í hug að miðstöð innanlandsflugs sé einkamál Reykvíkinga. Á sama hátt gætu önnur sveitarfélög fengið þá sömu hugdettu og vildu flugvelli burt úr sveitarfélögum sínum. Ef t.d. Akureyri, Egilsstaðir og Vestamannaeyjar vildu flugvelli burt þá ætti bara að verða við því si svona ? Hvað ef ekkert sveitarfélaga í nágrenni höfuðborgarinnar vill taka við innanlandsflugi, hvað þá ? Eigum við þá bara að hætta að fljúga og aka innanlands.
Samgöngumál eru sameign þjóðarinnar og sveitarfélögum og íbúum þeirra ber að axla þá ábyrgð. Það er ekki stórmannalegt að benda bara á aðra og segja þeim að leysa málin. Höfuðborginn okkar hefur skyldur sem slík og það bera að virða. Sem betur fer held ég að flestir íbúar Reykjavíkur átti sig á því að hér á að vera ein þjóð í sama landi og allir taki þá ábyrgð sem þeim ber.
Samtökin Betri byggð furða sig á "ægivaldi samgönguyfirvalda" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 818828
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.