16.1.2013 | 18:25
Stjórnmálaferill varðaður ágreiningi og deilum.
Sjö af níu stjórnarmönnum Samstöðu flokks lýðræðis og velferðar hafa sagt sig frá öllum trúnaðarstöfum fyrir flokkinn ásamt því að segja sig úr flokknum. Formaður flokksins er á meðal þeirra. Þau segja að ástæðan sé eindreginn vilji Lilju Mósesdóttur um að Samstaða bjóði ekki fram í næstu alþingiskosningum.
_____________
Frá því Lilja Mósesdóttir kom inn í stjórnmálin hefur ferillinn verið endalaus ágreiningur og ásakanir.
Félagar hennar í VG voru ómögulegir, flokkurinn á villigötum og stefnan röng.
Svo fór Lilja og stofnaði eigin stjórnmálaflokk.
Ekki leið á löngu þar til fyrsti maðurinn gekk út og nú hefur restin horfið á braut.
Maður veltir fyrir sér öllu því sem Lilja hefur haldið fram um samstarfsmenn sína og ljóst af þessar atburðarás að vandinn er ekki bara utanaðkomandi.
Nú hverfur Lilja úr stjórnmálum og flokkurinn Samstaða liðast í sundur í leiðindum og óSamstöðu.
Stundum er gott að hafa samstarfshæfileika þegar maður ætlar að vera í stjórnmálum og ná árangri.
Segja skilið við Samstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeirra ósætti og innanflokksdeilur voru þó snöggtum heilbrigðari en svikasáttin í röðum flokksmanna þinn, Jón Ingi, um mörg vanheilög stefnumál Samfylkingar (Icesave-auðsveipnina, ESB-ítroðslutilraunina, svikin við skjaldborgarloforðið, siðferðismál ýmis o.fl.).
Jón Valur Jensson, 16.1.2013 kl. 19:28
Þessi nýju framboð bera öll feigðina í sér. Ástæðan er einföld, þau eru mynduð af fólki sem hefur í grundvallaratriðum ólíka sýn á flest málefni. Það eina sem sameinar er meint óánægja með fjórflokkinn svokallaða.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.1.2013 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.