18.12.2012 | 13:48
Sammála um að nauðga lýðræðinu.
Þetta er einfaldlega í fullu samræmi við málflutning minn til þessa og grunnstefnu míns flokks um að hafna inngöngu í Evrópusambandið. Stuðningur minn við þessa tillögu þarf því ekki að koma neinum á óvart.
____________________
Það slitnar ekki slefan á milli Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Jóns Bjarnasonar.
Hin dæmigerðu afturhaldsöfl á Íslandi í dag.
Þessi öfl eru sammála um að nauðga lýðræðinu og taka af þjóðinni þann lýðræðislega rétt að ákvarða framtíð sína í þjóðaratkvæði.
Þetta minnir á þá daga þegar stjórnmálaflokkar drottnuðu og ráðskuðust með málefni þjóðarinnar í lokuðum og læstum flokksherbergjum.
Það er engin sýn á nýtt Ísland hjá þessum afturhaldsöflum.
Jón Bjarnason gæti allt eins farið í framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn og passar fínt í kramið.
Þarf ekki að koma neinum á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lýðræðinu var fyrst ÆRLEGA NAUÐGAÐ þegar þessi ÖMURLEGA ÞJÓÐFJANDSAMA VINSTRISTJÓRN sótti um aðild að ESB
ÁN ÞESS AÐ SPYRJA ÞJÓÐINA FYRST. Tími til kominn að þjóðin taki völdin núna, og HENDI bæði vinstristjórninni og
ESB-umsókninni ÚT Í HAFSAUGA!!"! Og þótt fyrr hefði verið!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 18.12.2012 kl. 14:31
Datt eftirfarandi frétt í hug við ritningalestur bloggeigandans hér:
"Var nauðgað og kærð fyrir ósiðsemi.
Mál gegn túniskri stúlku, sem var nauðgað af lögreglu og síðan handtekin fyrir ósiðsemi,... "
Hver er að ganga freklega á rétt hins? Núverandi stjórnvöld gagnvart þjóð sinni? Eða þjóðin gagnvart sitjandi ríkisstjórn? Svari hver fyrir sig.
Benedikt V. Warén, 18.12.2012 kl. 16:22
Viðræður við Evrópusambandið eru skynsamlegar. Sjá nánar:
http://mosi.blog.is/blog/mosi/entry/1273453
Góðar stundir.
Guðjón Sigþór Jensson, 18.12.2012 kl. 21:47
Tek hér undir með Benedikt og Guðmundi. Þeir sem ekki þora í þjóðaratkvæðagreiðslu núna vita að þeir hafa ekki góðan málstað að verja.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.12.2012 kl. 13:31
Við erum sem þátttakendur í EES mjög „flæktir“ í Evrópusambandið. Lesið útekt Fréttatímans í dag um ESB málið, bls. 20, 22, 24 og 25. Hvaða afstöðu takið þið andstæðingar til þessara framkominna staðreynda?
Viljið þið segja upp EES samningunum og gerast n.k. afdalamenn?
Þróunin er að aðlagast ESB en á okkar forsendum og að því er verið að vinna.
Góðar stundir.
Guðjón Sigþór Jensson, 21.12.2012 kl. 09:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.