Lýðskrum Bjarna nær nýjum hæðum.

Sagði Bjarni að tímabært væri að Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, gerði grein fyrir því með hvaða hætti yrði brugðist við stöðunni. Ráðherrann tók undir með Bjarna að staðan væri grafalvarleg og ljóst að Landspítalinn yrði ekki rekinn án þeirra hjúkrunarfræðinga sem sagt hefðu störfum sínum lausum nema grundvallarbreytingar yrðu á rekstri hans.

____________

Auðvitað eru kjör allra stétta á Íslandi áhyggjuefni. Það á ekki eingöngu við starfsmenn í opinberri þjónustu heldur meirihluta íslenska launamanna.

Laun á Íslandi standast ekki samanburð við laun í nágrannalöndum.

Gott dæmi um stöðuna er að LÍÚ vill lækka laun sjómanna um 15% þrátt fyrir eitt mesta góðæri þeirri grein frá upphafi, í það minnsta í hluta hennar.

Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur boðað skattalækkanir og á móti því boðar hann niðurskurð í þjónustu ríkisins.

Nú þegar það hentar honum mætir hann í ræðustól og gerir málið að umræðuefni.

Það þar ekki að hlusta lengi til að átta sig á að það sem BB er að fara er hreint lýðskrum og í fullkominni andstöðu við þá stefnu sem hann boðar í málefnum ríkis og ríkisstarfsmanna.


mbl.is Vandi sem stjórnin gæti ekki leyst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ömurlegt er að lesa toppkratasleikjuskapinn sem

lekur úr bæði þér og Guðjóni Sigþóri Jónssyni í hvert skipti sem getuleysi Jóhönnu og

Steingríms ratar í fjölmiðla, sem er nú eiginlega á hverjum degi, ykkur dreymir víst

dýrðardrauma um sæludjobbin ykkar í Brussel Ha Ha Ha eða þannig !!! Oj bara !!!

Hafþór Rósmundsson (IP-tala skráð) 5.12.2012 kl. 21:05

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Hvar í veröldinni ertu staddur Hafþór?

Guðjón Sigþór Jensson, 6.12.2012 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband