4.12.2012 | 19:31
Skrípaleikurinn við Austurvöll.
Forseti, ég gefst upp á þessum háttvirta þingmanni. Það er ekki hægt, það er ekki hægt að fá hér eina eða tvær mínútur til þess að ræða þingsköp, ræða um störf þingsins og þurfa endalaust að svara spurningum utan úr sal. Þetta er ekki, þetta er ekki boðlegt.
_________________________
Ég sem almennur kjósandi á Íslandi bið hæstvirt Alþingi og alþingismenn að haga sér þannig að þokkalegur sómi sé að.
Þjóðin réði ykkur í vinnu og til þess að vinna af heilindum fyrir land og þjóð.
Skrípaleikurinn við Austurvöll er móðgun við þjóðina og ég bið alþingismenn að gefa þjóðinni það í jólagjöf að þeir hagi sér eins og fullorðið fólk.
Framkoman á Alþingi er þjóðarskömm og það er krafa að þessu sé hætt og alþingismenn snúi sér að því að vinna vinnuna sína.
Meira er það nú ekki.
Gafst upp á að flytja ræðuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jéttan sjálfur og bíttu í rassgatið á þér. Þar muntu fynna öll þau helgispjöll sem hægt er að framkvæma á Alþíngi réttlætt, nema ef vera vill sjálfsvíg,
Gunni prins fyrrverandi ástmögur. (IP-tala skráð) 4.12.2012 kl. 19:55
Sumir eiga það eitt erindi að koma óorði á bloggheima
Jón Ingi Cæsarsson, 4.12.2012 kl. 19:58
Það eitt má segja sumum hlutaðeigandi þingmönnum til hróss, að þeir mættu þó til vinnu sinnar í dag. Ég er ekki að punda á neinn sérstakan, heldur benda á að á alþingi er ansi oft þunnt skipað í stólunum.
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 4.12.2012 kl. 20:16
Flestar þjóðir hafa sirkus. Við höfum Alþingi.
Guðjón Sigþór Jensson, 4.12.2012 kl. 23:24
Það er aumt að sjá hvernig þessi f..l eru við þingstörf, þau eru sér til háborinnar skammar með hegðun sinni og eru þar að auki nautheimsk, skilja ekki hvers vegna enginn ber virðingu fyrir Alþingi og störfum þess.
Svo kemur asninn hann Steingrímur og segir að ekki sé hægt að borga ríkisstarfsmönnum laun 1. jan ef fjárlög verða ekki samþykkt fyrir jól. Hvaðan kemur sú fádæma heimska.
Það er augljóst að alþingismenn eru aðal hvatamenn að niðrun þings og þeirra eigin starfa, hvaða hálfvita gangur var í þeim Lúðvík Geirss. og Birni Val ? Halda þessir menn að þetta auki álit almennings á starfi Alþingis.
Ef þetta gerðis í leikskóla eða skóla þá væru þeir í skammakróknum. Enda eiga flestir þessara aumu pésa þar heima.
Kjartan (IP-tala skráð) 5.12.2012 kl. 12:02
Við höfum nú séð ansi skrautleg alþingi út í hinum stóra heimi, slagsmál og endemis rugl. En, mjög eðlileg krafa! Mér finnst ekki nema eðlilegt að það séu tímar þar sem ætlast er til þess að allir alþingismenn eru á staðnum að vinna vinnuna sína og þegar þeir eru þar að þeir hegði sér með sóma. Ég hef t.d. aldrei unnið á vinnustað þar sem fólk hegðar sér eins og þessi dæmi.
Mofi, 5.12.2012 kl. 15:23
Ég tók eftir því að Kjartan (kl.12:02) skrifaði ,,fífl" ekki rétt. Hér er það; ,,fífl". Útkoman er sem sagt sú að þingmennirnir eru fífl.
Ekki fífl og ekki flón (IP-tala skráð) 5.12.2012 kl. 18:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.