4.12.2012 | 14:35
Flokkspólitísk skemmdarverk.
Við erum að taka skref til baka með að endurreisa virðingu Alþingis, sagði Magnús Orri Schram, þingmaður Samfylkingarinnar, í umræðum í þinginu í dag og beindi þar orðum sínum að þingmönnum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins vegna annarrar umræðu um fjárlög ársins 2013. Sakaði hann þingmennina um málþóf í umræðunni.
____________________
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur stunda nú pólistíska hryðjuverkastarfssemi gegn þingi og þjóð.
Sorglegt innlegg í ímyndarvanda þingsins, svona vinnubrögð og aðfarir tryggja virðingarleysi þjóðarinnar.
Alþingi nýtur 7% trausts og svoleiðis verður það áfram ef þingmenn halda áfram að þjóna sér og flokkshagsmunum og senda þjóðinni puttann.
Skömm Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er algjör.
![]() |
Besta fjárlagafrumvarp stjórnarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 819336
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://kuldaboli.blog.is/blog/kuldaboli/#entry-1271418
K.H.S., 4.12.2012 kl. 15:07
Fyrirsögnin á vel við. Bullinu sem á eftir kemur má henda
K.H.S., 4.12.2012 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.