23.11.2012 | 07:25
Hversu langt á að ganga ?
Markaðsskrifstofa Norðurlands hefur óskað eftir því við Vegagerðina og innanríkisráðuneytið að fá reglulegan snjómokstur vega að helstu náttúruperlum svæðisins, t.a.m. Dettifossi og Goðafossi.
_________________
Áhugavert að velta þessu fyrir sér. Snjómokstur er tekinn af skattfé landsmanna og sumir flokkar vilja endilega lækka þá mikið og draga úr tekjum ríkisins. Að vísu eru uppi einhverjar óljósar væntingar um að skattalækkanir auki tekjur ríkissjóðs en ég hef nú ekki séð nein haldbær og skotheld rök bak við þær fullyrðingar enn sem komið er.
Að auka snjómokstur kostar auðvitað mikla peninga og þeir staðir sem um er rætt eru gjarnan á stöðum þar sem skafrenningur lokar leiðum fljótt þó mokað sé. Hversu langt á að ganga væri gaman að heyra, er verið að tala um daglegan mokstur, þá um helgar líka ?
Auk þess væri fróðlegt að vita hvað átt er við með helstu náttúruperlur því þær eru margar á Íslandi. T.d. er stórkostlegt að koma inn í Öskju og Kverkfjöll að vetrarlagi og ferðamönnum þætti það nú ekki ónýtt að komast þangað.
Erum við að tala um Leirhnúkssvæðið og Þeistareyki? Þar er líka gaman að koma að vetrarlagi.
Mér þætti gaman að heyra hversu víðtækur þessi mokstur ætti að vera í huga ferðaþjónustunnar.
Þungfært að perlum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.