Praktískt og meira upp úr því að hafa.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins, ætlar að flytja lögheimili sitt í Norðausturkjördæmi en hann hefur lýst yfir vilja til að leiða lista flokksins í kjördæminu.

_____________________

Afar praktískur gjörningur hjá formanni Framsóknarflokksins.

Heillar íbúa í NA kjördæmi og svo er líka meira upp úr því að hafa í formi launauppbótar þingmanns í landsbyggðarkjördæmi.

Hvar skyldi kallinn svo kaupa sér hús og ætla að búa...nú bíða margir spenntir.


mbl.is Flytur í kjördæmið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir deila væntanlega rúmi, Sigmundur Davíð og Sigmundur Ernir.
Þú er væntanlega ekki búinn að gleyma því að flokksbróðir þinn Sigmundur Ernir lék sama leikinn og þyggur væntanleg dreifbílistúttu styrkinn fyrir sama athæfi eða skiptir það máli hvar í flokki skítverkin eru framin ?

Hallgrímur Guðmundsson (IP-tala skráð) 1.11.2012 kl. 18:31

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Er þetta ekki lenskan, Jón Ingi?  Hvað t.d. með formann VG, hvenær bjó hann síðast í kjördæminu? 

Væri ekki nær að fagna nýjum skattgreiðanda, en auðvitað getur verið að SDG setji sig niður á Egilsstöðum...

Kolbrún Hilmars, 1.11.2012 kl. 20:58

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Þú ert spenntur fyrir Sigmundi Davíð og segir að það séu fleiri, Jón.Það er eðlilegt að þú sért spenntur fyrir að fá formann Framsóknarflokksins í þitt kjördæmi.Til hamingju.

Sigurgeir Jónsson, 1.11.2012 kl. 21:56

4 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Leyfi mér að samhryggjast að þurfa að sitja uppi með lýðskrumara og fulltrúa braskara í kjördæminu. Hann virðist ætla að glamra um olíuævintýri, gull og græna skóga sem oft hafa reynst vel til árangurs þegar áheyrendur eru nógu trúgjarnir.

Vonandi er Sigmundur ekki nýr Hriflon.

Góðar stundir!

Guðjón Sigþór Jensson, 1.11.2012 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband