31.10.2012 | 15:17
Restin gæti horfið með Reykjavíkurflugvelli.
Sveitarstjórar og oddvitar sex sveitarfélaga og hreppa segja að stjórnvöld verði að bregðast við þeirri alvarlegu stöðu í innanlandsflugi sem upp er komin. Kemur áskorunin í kjölfar frétta af því að flugfélagið Ernir stefnir á að hætta öllu áætlunarflugi til minni áfangastaða á Íslandi.
______________________
Áætlunarflug á Íslandi er að hverfa. Betri samgöngur á landi, aukinn kostnaður flugfélaga og há fargjöld eru að sliga þessa atvinnugrein.
Enn um sinn gæti flug haldist til stærstu staða en ef Reykjavíkurflugvöllur hverfur eru allar líkur á að farþegaflug á Íslandi, eins og við þekkjum það í dag, verði úr sögunni.
Hvernig verður þá samskipum milli landshluta best borgið í framtíðinni ?
Það er spurning sem stjórnmálamenn þurfa að fara að velta fyrir sér.
Stjórnvöld verða að bregðast við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vandamál Landsbyggðarinnar og flugsins er Samfylkingin.Þegar Landsbyggðinni tekst að losa Ísland við Samfylkinguna, þarf ekki að hafa áhyggjur af innanlandsfluginu.
Sigurgeir Jónsson, 31.10.2012 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.