Tókst að stöðva 2007 - ruglið í þetta sinn, en hvað lengi ?

Eimskip hefur ákveðið að falla frá fyrirhuguðum kauprétti nokkurra stjórnenda Eimskips á hlutabréfum í félaginu. Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, birti í kvöld yfirlýsingu þar sem þetta er staðfest.

________________________

Það tókst að koma í veg fyrir að klikkunin frá árunum gengi í endurnýjan lífdaga í Eimskipsmálinu. En hvar lengi.?

Þetta mál sýnir okkur svo sannarlega að við höfum nákvæmlega ekkert lært. Nú halda stjórnendur að runnið sé upp nýtt tímabil græðgi og ósóma.

Munum við hafa úthald til að andæfa þessum gráðugu hákörlum sem bíða þess tækifæris að raka til sín fjármunum og eignum langt umfram þarfir og langt umfram alla skynsemi.

Það fer um mann hrollur að sjá þetta svona...... núna. 


mbl.is Falla frá kaupréttarsamningum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kaupréttarsamninga og aðra ofurlauna bónusa hefði

þessi ríkisstjórn mátt vera búin að skattleggja út af borðinu

en fyrst þessi norræna velferðastjórn hefur ekki treyst sér til þess

þá verður það sennilega aldrei gert á Íslandi

Grímur (IP-tala skráð) 25.10.2012 kl. 20:44

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ekki er Ríkisstjórnin að gera neitt varðandi þessa kaupréttarsamninga og Sjálfstæðisflokkurinn ekki við völd...

Hvað er að ske...

Erum við kannski að sjá hvar raunverulega spillingin er eða hvað, það er kvartað undan því að Sérstakur saksóknari sé að vinna í öðrum málum en þeim sem ollu hruninu og það skyldi þó aldrei vera svo að það verði ekkert meira gert þar á bæ varðandi hrunið vegna þess að partur af þeim sem ollu hruninu eru við Stjórnvöld...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 25.10.2012 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband