Stjórnarskrá fólksins eða Sjálfstæðisflokksins ?

Í dag verður kosið í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá. Talning atkvæða verður tímafrek en fyrstu tölur verða birtar kl. 23.

___________________

Í dag er kosið. Í þessum kosningum kemur í ljós hvort meirihlutinn vill stjórnarskrá sem mótuð er af fólkinu í gegnum þjóðfundinn stóra eða hvort þjóðinn vill að Sjálfstæðisflokkurinn smíði hana í Valhöll eftir eigin höfði og umbjóðenda sinna.

Þess vegna ætla ég að mæta á kjörstað í dag og segja JÁ við fyrstu spurningunni á kjörseðlinum.

X við ..

JÁ ég við að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá.


mbl.is Kosning hafin - talningin tímafrek
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Það kemur nú ekki á óvart hvernig sértrúarsöfnuður Samfylkingarinnar mun greiða atkvæði. Einstaka villiköttur mun vera á móti sölu stórs hluta landsins til ,,vinar þjóðarinar" Nubó. Viðkomandi villiköttur verður þá að gera sér að góðu að vera ekki á meðal þeirra útvöldu.

Sigurður Þorsteinsson, 20.10.2012 kl. 19:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 819298

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband