16.10.2012 | 07:51
ÓRG hræddist EES samninginn.
Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo segir í kínverskum fjölmiðlum að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hafi hvatt hann til að fjárfesta á Íslandi. Hugmyndin hafi þó kviknað áður, á ljóðasamkomu hér á landi.
__________________
ÓRG talaði gegn samningum um EES á sínum tíma.
Ástæðan m.a. óttaðist að seldir yrðu heilu fjallasalirnir og dalirirnir útlendingum.
Eitthvað er hann búinn að gleyma því ef hann hvetur til landasölu til Kínverja.
Huang hvattur áfram af forsetanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ólafur er eins og Þóra Arnþórs skíthræddur við eld. Hann vill ekki fara í herbergi í brennandi íbúð. Hins vegar varð Ólafur að vera kurteis við besta vin Samfylkingaunnar í Kína, Huang Nubo. Hann dásem öll forysta Samfylkingarinnar, nema aumt villikattarkvikindi á Akureyri, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar á staðnum. Sá hefur verið lækkaður í tign, og er ekki lengur formaður.
Sigurður Þorsteinsson, 16.10.2012 kl. 11:04
Sigurður...þú ert enn sami bullurokkurinn. Hver er þessi formaður Samfylkingarinnar á Akureyri sem hefur verið lækkaður í tign ??
Jón Ingi Cæsarsson, 17.10.2012 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.