Núna mun NEI - liðið veina.

Verkefnið hefur fengið vilyrði um tæplega sex milljóna evra styrk frá Evrópusambandinu, jafnvirði um 950 milljónir króna, en verið er að skrifa undir samninga við aðila verkefnisins þessa dagana. Styrkurinn er sá hæsti sem íslenskur vísindamaður hefur fengið til að stjórna Evrópuverkefni og munu íslenskir þátttakendur verkefnisins fá um þriðjung fjárins.

_______________________

Nú munu Evrópuandstæðingar veina og skæla og mótmæla að íslendingar komi að því að stjórna verkefni sem hið ljóta Evrópusamband ætlar að styrkja.

Það verður fróðlegt að fylgjast með söngnum næstu daga.


mbl.is Fá 950 milljónir í rannsóknarstyrk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er örugglega leið fyrir ESB að gera okkur háð þeim, og síðan hóta þeir að svelta okkur.  Við ættum að hætta við öll viðskipti við útlönd, við erum orðin háð bílum og oĺíu og kornfleks og sjónvarpstækjum og tölvum og og alls konar hlutum sem við þurftum aldrei á að halda.

Jonsi (IP-tala skráð) 11.10.2012 kl. 13:22

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Satt Jonsi... við eigum okkar fjallagrös og þurfum ekki á svona óþverra að halda.

Jón Ingi Cæsarsson, 11.10.2012 kl. 13:29

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

ESB er búið að segja að þessa styrki þurfum við ekki að borga til baka ef við höfnum aðild...

Það verður að kalla Ráðamenn okkar saman og fá þetta á hreint vegna þess að ef þessir styrkir eru háðir því að við verðum að fara í ESB þá er Ríkisstjórnin á ansi hállri braut verð ég bara að segja...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.10.2012 kl. 13:35

4 identicon

Við borgum mun meira í þennan pott en við fáum til baka, þannig að við getum alveg haldið áfram að væla samviskulaust. En takk samt fyrir umhyggjuna!

Dagga (IP-tala skráð) 11.10.2012 kl. 16:31

5 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Evrópusambandið hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár, samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins. Ekki hefur verið tilkynnt um valið af hálfu norsku Nóbelsverðlaunanefndarinnar en tilkynnt verður formlega um valið klukkan 11 að staðartíma, níu að íslenskum tíma.

Jón Ingi Cæsarsson, 12.10.2012 kl. 08:55

6 identicon

Ekki væli ég yfir þessum styrk, við höfum víst lagt nóg í pottinn. En friðarverðlaun Nóbels eru verðlaus eftir að Obama var veitt þau fyrir ekki neitt, nýtekinn við embætti. Vá, hvað það var vandræðalegt!

Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 12.10.2012 kl. 09:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband