9.10.2012 | 23:43
Það á að kjósa um fullbúinn samning !!
Mín afstaða er alveg skýr. Ég tel að okkur beri lýðræðisleg skylda til að veita þjóðinni aðgang að þessu máli áður en kjörtímabilið er úti, segir Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, sem vill þjóðaratkvæðagreiðslu í vor um hvort halda beri viðræðum við Evrópusambandið áfram.
___________________
Það á að kjósa um fullbúinn samning. Að kjósa um ekki neitt eða vanreifaðan og óklárann samning er í besta falli kjánalegt.
Það vita allir sem unnið hafa í verkalýðshreyfingunni og unnið hafa að kjarasamningagerð.
Það er ávísun á fallinn samning að mæta með óvandaða vinnu af því maður fór á taugum, það vita líka allir sem starfað hafa í verkalýðshreyfingunni.
Að kjósa um ekki neitt er mógðun við landsmenn.
Þá var betur heima setið en af stað farið.
Kannski eru sumir bara að reyna að bjarga sínu pólitíska skinni fyrir kosningar.
Ögmundur vill ESB-kosningu í vor | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er satt, við ættum að kjósa um þetta sem fyrst. Þá er það frá.
En samningurinn þarf ekki að vera fullbúinn.
Það er mikið kjánalegra að fara í gegnum dýrar og erfiðar samningaviðræður, jafnvel aðlögunarferli ef því verður svo hafnað í kosningum.
Teitur Haraldsson, 10.10.2012 kl. 00:38
Stóð eitthvað um björgunarsjóð Evrusvæðisins eða mögulegt sambandsríki í aðildarsamningi Finna?
Sumir, undirritaður þar með talinn, taka afstöðu til ESB með því að horfa á það hvað sambandið er, hvaðan það kemur og hvert það stefnir en ekki atriða sem kunna að koma fram í aðildarviðræðum (svo sem nákvæmum útfræslum á núgildandi reglugerðum ESB um osta). Ótrúlegt en satt.
Margt bendir til að þeim fari fjölgandi sem taka afstöðu á sama hátt. Ef við erum í meirihluta þá verður aðild aldrei samþykkt hvort eð er. Ef við erum í minnihluta þurfa unmsóknarsinnar lítið að óttast þjóðaratkvæðagreiðslu.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 10.10.2012 kl. 01:52
Það er samt eins og sumir hafi ekki vit á að bjarga sínu "pólitíska skinni"... fyrir kosningar :)
Kristinn Pétursson, 10.10.2012 kl. 02:12
Þeir hafa vit á því.
Málið er bara að þeir eru að trjáasna upp eins og er háttur vinstri manna/flokka, þá er um að gera að láta hugmyndafræðina njóta sín hvað sem það kostar.
Það er svo gaman að gera endalausar dauðadæmdar tilraunir með kommunista virðist vera.
Teitur Haraldsson, 10.10.2012 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.