5.10.2012 | 09:51
Misvísandi umræða og skortur á upplýsingum.
Staðreyndir málsins hafa ekki fengið að komast að í umræðunni, heldur hefur hún einkennst af upphrópunum, segir Þorvaldur í umfjöllun um mál þetta í Morgublaðinu í dag, en hann fór einnig yfir aðkomu sveitarfélaganna að málinu á fundinum.
__________________
Staðreyndir málsins hafa aldrei verið ræddar, engar upplýsingar hafa verið gefnar um verkefnið, t.d. umhverfismál, deiliskipulag, lausnir á vatnsbúskap, fráveitu, orkuaðflutningur og m.m. fl.
Núbó hefur síðan farið á kostum í Kína og haldið fram ýmsu sem ekki stenst t.d. að búið sé að ganga frá samningum og allt sé klárt þótt allir viti að svo er ekki.
Nýjir fletir birtast síðan sem ekki voru ræddir í upphafi, t.d. að verkefnið ætti að fjármagna með byggingu 100 lúxushúsa á svæðinu.
Fróðlegt er að lesa grein eftir íslending sem starfar í Hong Kong þar sem hann fer yfir viðskiptamál Núbó og stöðu hans í Kína. Virðist í besta falli vafasamur pappír.
Þorvaldur Lúðvík ætti ekki undra sig á að umræðan er eins og hún er.....
Umræður upphrópana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.