5.9.2012 | 07:10
ESB umhverfið og Noregur.
Norðmenn juku neyslu sína í sænskum matvörubúðum um 9% á síðasta ári. Norskir viðskiptamenn hafa lýst yfir áhyggjum af þróuninni og telja hana leiða til atvinnuleysis í matvörubúðum og skerða tækifæri viðskiptamanna.
_________________________
Norskir neytendur eiga sumir hverjir þann valkost að komast yfir landamæri og versla í ESB ríki. Þar eru verð miklu hagstæðari og lægri en í Noregi sem hefur valið að standa utan bandalagsins.
Ísland er ekki í ESB og neytendur hér á landi búa við himinhátt matvöruverð, verndað af ofurtollum og innflutningshöftum.
Við höfum ekki þennan sama möguleika og sumir Norðmenn að flýja þetta neytendaumverfi yfir til ESB-umhverfi, við sitjum uppi með það og það kostar íslensk heimili tugi milljarða á ári í háu matvælaverði.
Og okkur virðist bara vera slétt sama en samt kvarta allir yfir þungum rekstri heimila á Íslandi.
Stundum erum við svo margsaga í umræðunni.
Norðmenn flýja hátt verð til Svíþjóðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við þurfum ekki að gerast lýðskyldar ESB til að lifa við sanngjarnt verðlag. Við þurfum bara að hætta að leyfa yfirvöldum að skattleggja, bara af því bara. Skattar eiga að vera réttlættir með nauðsynlegum útgjöldum sem tengjast vöruni sem skattheimt er af. Það er ekki bara sjálfsagt að rukka gjald fyrir að leyfa fólki að fá eitthvað í hendurnar, það er bara ribbalda háttur og á sér helst hliðstæður á mirku öldum.
Við náum ekki stjórn á fíflunum okkar, með því að fá fleiri fífl yfir okkur sem við getum enn minna stjórnað. Einhverntíman þarf líðveldið ísland að standa upp fyrir sjálfu sér.
Gauti (IP-tala skráð) 5.9.2012 kl. 08:34
Jón Ingi. Trúir þú líka á jólasveininn?
Benedikt V. Warén, 5.9.2012 kl. 08:38
Nei Benedikt...ég er bara ekki í afneitun eins og þú
Jón Ingi Cæsarsson, 5.9.2012 kl. 10:38
Gauti...dream on...þetta er það fyrirkomulag sem við munum búa við til efsta dags.. þjóðin leyfir ekki breytingar af henni líkar svo vel að láta níðast á sér.
Jón Ingi Cæsarsson, 5.9.2012 kl. 10:39
Ég myndi nú frekar segja: Skattar og Noregur í stað þess að blanda EU og Íslandi í málið.
Sindri Karl Sigurðsson, 5.9.2012 kl. 14:12
Held að þetta hafi nú meira með stöðuna á heimavígstöðvunum að gera en með EB. Bý sjálfur í Danmörku og hér eykst stöðugt sókn fólks í að fara suður fyrir landamærin til Þýskalands til að versla þó bæði löndin séu í EB. Þá er einnig aukning í að svíar komi til Danmerkur og kaupi inn svo þetta er augljóslega ekki bundið við EB og ekki EB
Hjalti Finnsson (IP-tala skráð) 6.9.2012 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.