21.8.2012 | 17:24
Lilja í sama gírnum, allt tortryggilegt.
Lilja Mósesdóttir alþingismaður segir það tortryggilegt hversu mikilvægt það sé í augum margra liðsmanna ríkisstjórnarinnar að samþykkt sé ný stjórnarskrá. Hún hafi ekki orðið vör við sama baráttuvilja í umræðunni um skuldavanda heimilanna.
______________
Ekki undrar mann þetta. Lilja Mósesdóttir hefur tortryggt allt sem hægt er að hugsa sér frá því hún settist á þing.
Mér finnst hreinlega tortryggilegt hvað hún vantreystir öllu, vinnur aldrei með, aðeins þvert.
Ég held að henni hljóti að líða illa í þessum illa heimi þar sem allt er neikvætt og tortryggilegt.
Tortryggir áhersluna á stjórnarskrána | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Orðrétt segir Lilja:
Ég óttast að umræðan næstu vikurnar muni aðallega snúast um hvort samþykkja eigi stjórnarskrárfrumvarp stjórnlagaráðs óbreytt eða ekki.
Margar fínar tillögur komu frá stjórnlagaráðinu en ýmislegt þarf að skýra og laga. Mér finnst reyndar tortryggilegt hvað mörgum liðsmönnum ríkisstjórnarinnar finnst mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá.
Ég hef ekki orðið vör við þennan baráttuvilja í umræðunni um lausnir á skuldavanda heimilanna! Auk þess man ég ekki til þess að ný stjórnarskrá hafi verið mikilvægt baráttumál í búsáhaldabyltingunni.
Af hverju forðast Samfylkingin að leysa skuldavanda heimilanna Jón Ingi?
Hefur það eitthvað með það að gera að sum dýrin séu jafnari en önnur, þeas. sjálf svínin í ríkisflór sínum?
Jóhanna og Steingrímur J., 65 ár samtals til ríkisverðtryggðra og bólginna launa sinna og lífeyris í opinbera afturgöngu lífeyrissjóðskerfinu ... eru þau draumsýn meintrar jafnaðarmennsku þinnar Jón Ingi?
Hvenær ætla sannir jafnaðarmenn, sem ég vona að þú sért innst inni Jón Ingi, að sjá hið augljósa í stað þess að sá fræjum illgresins. Ég þrái ekkert heitar en heiðarlegt samfélag, sem byggir á sanngjarni og réttlátri jafnaðarmennsku.
Því miður Jón Ingi, þá eru Jóhanna og Steingrímur J. ekki fulltrúar þess, amk. ekki lengur. Löngu búin að gleyma loforðunum um velferð og gegnsæi og skjaldborg um heimili landsins. Þess vegna njóta þau minnkandi fylgis meðal þjóðarinnar.
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 21.8.2012 kl. 18:30
Lilja styður Landsbyggðina.Það gerir Samfylkingin ekki.Í tillögum stjórnalagaráðs er tillaga um jöfnun atkvæða sem þýðir það eitt að landið verður því sem næst eitt kjördæmi.Þá ræður fólkið á höfuðborgarsvæðinu, vegna þess að þar eru tveir þriðju atkvæðanna, því hvort sjúkrahús verður á Akureyri, hvort þar verður háskóli, búskapur verði við Eyjafjörð og svo má áfram telja.Vonandi hefur fólk á Akureyri vit til þess að kjósa Lilju og hennar fólk en ekki Samfylkinguna.Hættu að taka Samfylkingarpilluna, Jón, þá er von til þess að þú lagist,þótt það sé hæpið.
Sigurgeir Jónsson, 21.8.2012 kl. 21:44
Vel mælt Sigurgeir. Ég er fæddur og uppalinn á Króknum í denn. Ég bý nú i Reykjavík, en hjarta mitt slær enn með landsbyggðinni. Hver vegur að heiman er vegurinn heim.
Það er hörmulegt hvernig þessi vesæla ríkisstjórn hefur skorið heilbrigðisþjónustuna víða út á landi blóðugt niður. Skorið niður um nokkra tugi milljóna á hverjum stað, sem engu skipta í heildarsamhenginu þegar 1000 milljarðar eru afskrifaðir hjá endurreistum glæpabönkum.
En ... nokkrir tugir milljóna skilja á mill feigs og ófeigs, á hverjum stað, hvað heilbrigðisþjónustuna víða út um land varðar. Og svo stefnir þessi tröllheimska stjórn að byggingu hátæknisjúkrahúss við Hringbraut síns tossaháttar,
fyrir tugi milljarða. Jón Ingi, þú hlýtur að sjá að þessi tröllheimska stjórn sinnir ekki heilbrigðri jafnaðarmennsku.
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 21.8.2012 kl. 22:39
Góður Pétur Örn!
En það er engin furða, að Lilja Mósesdóttir alþm. telji það tortryggilegt "hversu mikilvægt það sé í augum margra liðsmanna ríkisstjórnarinnar að samþykkt sé ný stjórnarskrá."
Og samanburður hennar á því ofuráherzlumáli Samfó við vanrækta skjaldborgarmálið kemur alveg frá réttu manneskjunni: Lilju, sem bar mjög það skjaldborgarmál fyrir brjósti.
Og hún veit betur hvað hún syngur um áhuga þingmanna Samfó á þessu endemis-stjórnarskrármáli heldur en Jón Ingi Cæsarsson fyrir norðan; Lilja starfar þó við Austurvöll og þekkir þefinn úr þinginu!
Annarlegur er vitaskuld áhugi evrókratanna á Esb-vænni framleiðslunni frá ólögmæta "stjórnlagaráðinu". Í 111. grein, sem þeir Esb-áhangendurnir í "ráðinu" eru hæstánægðir með, er verið að auðvelda mjög innlimun lýðveldisins í evrópskt stórríki, þar sem við yrðum, starx í "aðildarsamningi" (100% vitað) að afsala okkur æðsta löggjafarvaldi um leið.
Esb-menn voru allmargir meðal hinna 25 í "ráðinu" -- og ástæðan m.a. sú, að margir sjálfstæðis- og framsóknarmenn sátu heima við kosninguna til stjórnlagaþings..
Sittu heima, þá verða þínir andstæðingar miklu frekar kosnir!
En ekki sit ég heima í haust, heldur HAFNA þessum hættulegu stjórnarskrártillögum frá hinu ólögmæta "stjórnlagaráði".
Jón Valur Jensson, 21.8.2012 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.