21.8.2012 | 13:41
Meint spilling þingmanns aukaatriði ?
Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Gunnari Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins og starfsmanni Landsbankans fyrir brot á þagnarskyldu. Tilefnið er öflun fjárhagslegra upplýsinga um Guðlaug Þór Þórðarson. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag.
___________________
Það á að saksækja menn fyrir lögbrot t.d fyrir brot á þagnarskyldu.
Það á líka að klára mál og upplýsa um meint spillingarmál þingmanns.
Í þessu máli er það orðið aðalatriði að skjóta sendiboðann meðan hlakkar í meintum brotamanni.
Gunnar Andersen ákærður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er sko alveg rétt hjá þér að spillingu hjá hinu opinbera,sem og allstaðar annars staðar, skal uppræta og hegna fyrir eins og lög gera ráð fyrir,,,en hvaða þingmann ertu annars að tala um og í hverju fólst spillingin????
casado (IP-tala skráð) 21.8.2012 kl. 13:58
Það er nú það casadó....skiptir það máli efnislega fyrir það sem ég er að segja ?
Jón Ingi Cæsarsson, 21.8.2012 kl. 14:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.