7.8.2012 | 01:10
Meistari harmagrátur.
Ég er ekki viss um að ég vilji fleiri viðtöl á RÚV nema viðhorf starfsmannanna breytist gagnvart nýju framboðunum, segir Lilja Mósesdóttir, alþingismaður og formaður Samstöðu - flokks lýðræðis og velferðar.
_______________________
Stjórnmálamaður sem ætlar að stilla fjölmiðli upp við vegg og neita að mæta í viðtöl. Hverjum er ekki slétt sama ef tilvonandi stjórmálaafl ætlar í sjálfskipaða einangrun frá umfjöllun.
En þetta kemur svo sem ekkert á óvart, svona hefur ferill Lilju Mós verði frá því hún hóf þátttöku í stjórnmálum. Allir vondir við hana, enginn gerir eins og HÚN vill, allir nema HÚN hafa rangt fyrir sér.
Nú vill hún ráða " viðhorfi " starfsmanna fjölmiðlanna.
Verðskuldar heiðusheitið Harmagrátur í stjórnmálasögu landsins.
![]() |
Vill breytt viðhorf hjá Ríkisútvarpinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.