12.7.2012 | 19:02
Sennilega er þetta mannréttindabrot... eða ?
Snorra Óskarssyni, oftast kenndur við Betel, hefur verið sagt upp störfum hjá Brekkuskóla á Akureyri. Ég gekk út af fundi með uppsögn í hendi og grun um að menn ætluðu í nafni yfirvalda að snúa sjónvarpsstöðina Ómegu niður vegna þess að boðskapur hennar hentaði ekki samkynhneigðum og trans mönnum?
____________________
Mér finnst Snorri á villgötum með skrif sín og áherslur.
Mér finnst að hann eigi að halda þessum skoðunum sínum fyrir sig af því hann er að höndla með börn og unglinga.
En það breytir ekki því að mér finnst Akureyrarkaupstaður og skólayfirvöld á Akureyri nokkuð brött að reka Snorra í ljósi nýgengins dóms Mannréttindadómstólsins um tjáningarfrelsi.
Nema sannað verði að hann hafi gerst sekur um svipað á vinnustað.
Menn skeindust á sálinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjálfsagt er Snorri á villigötum. En á hvaða götum ert þú? Veist þú hvað er að höndla með??
Jón H (IP-tala skráð) 12.7.2012 kl. 20:19
Ég á enga aðild að þessu máli Jón H.... en þú ? Hér eru mörgum spurningum ósvarað og áhugavert að fylgjast með þeirri framvindu.
Jón Ingi Cæsarsson, 12.7.2012 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.