12.7.2012 | 11:12
Má ekki grassera lengur.
Ógnanir sjónlistastjóra Akureyrar, Hannesar Sigurðssonar, á björtu kvöldi í Gilinu á Akureyri hafa orðið til þess að formaður Myndlistarfélagsins útilokar ekki að leita til lögreglu.
________________
Frá því gengið var frá ráðingu sjónlistastjóra hefur ástandið í Gilinu verið óviðundandi.
Ekki kann ég eða get dæmt um hvað þarna er á ferðinni og hver á sökina. Það vita vafalaust þeir sem nær standa.
En það er deginum ljósara að þetta er farið að stórskaða ásýnd og starf í Gilinu.
Hér þarf að taka af skarið svo ekki fari eins og ónefndri stofnun hér í bæ sem frægt er orðið.
Orðaskipti í Gilinu vekja óhug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samfylkingarfnykur af málinu
Örn Ægir (IP-tala skráð) 12.7.2012 kl. 14:29
Þessi maður á greinilega ekki að fá að hafa byssuleyfi. Vona að lögreglan geri vopn hans upptæk, áður en skaði hlýst af.
Stefan (IP-tala skráð) 12.7.2012 kl. 17:39
Örn Ægir...þarftu ekki smá aðstoð ?
Jón Ingi Cæsarsson, 12.7.2012 kl. 19:27
Sæll Jón Ingi
Ég er ekki sáttur við að honum sé sagt upp störfum, en ef hann hefur framið eitthvað brot skv. úrskurði, þá ætti að veita honum fyrst áminningu. Nú ég vil að fólk hafi málfrelsi og allt það, en á þessari Ómega prump stöð þarna er nákvæmlega ekkert málfrelsi, ekki fæ ég að vera með sjálfstæðan þátt undir nafninu "Palestína í dag" eins og ég óskaði eftir. NEI var svarið. Þannig að ég held að allt þetta svokallaða kristna Zionista lið þarna ætti bara að halda kjafti, því það er ekkert málfrelsi á þessari Kristnu- Zíonista prump stöð (Ómega).
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 12.7.2012 kl. 21:50
Þorsteinn getur þú ekki verið með þáttinn Palestína í dag á einhverri annarri stöð. Nóg er til að útvarps- og sjónvarpsstöðum. Það er málfrelsi og við nýtum okkur það eins og þú.
Shalom/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 13.7.2012 kl. 00:04
Sjónlistarstjóri er listamaður og hefur þat með opinbert leyfi til að vera léttgeggjaður, skrítinn og öðruvísi enn hjörðin sem er í kringum hann, Allir listamenn hafa þetta leyfi að sjálfsögðu...
Óskar Arnórsson, 13.7.2012 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.