11.7.2012 | 16:33
Ekki benda á mig sagđi.......
Ekkert var óeđlilegt viđ ađ íslenskir dómstólar dćmdu blađakonunum Erlu Hlynsdóttur og Björk Eiđsdóttur í óhag, ađ mati Brynjars Níelssonar hćstaréttarlögmanns. Hann segir ákvćđi prentlaga hafa veriđ skýr og ţví ađeins viđ löggjafann ađ sakast, ekki dómstólana.
___________________
Er ţetta ekki innilega íslenskt...
ekki benda á mig sagđi lögreglustjórinn...ég var ađ ćfa lögreglukórinn.
Dómar gegn blađakonum ekki óeđlilegir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er augljóst ađ ţú skilur ekki orđ lögmannsins
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.7.2012 kl. 16:43
Ţetta undirstrikar ţađ ađ á alţingi situr hjörđ sem hefur meiri áhuga á fríum gleraugum, heyrnartćkjum, krabbameinsleit og líkamsrćkt fyrir sig heldur en lagabótum.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 11.7.2012 kl. 16:50
ţetta er einfallt: Brynjar er ađ benda á ađ löggjöfin var skýr, ţeir sem settu lögin höfđu ekkert gert til ađ bćta úr ţví ţrátt fyrir ítrekađar áskoranir.
Ríkiđ er alltof seint ađ bćta úr gallađri löggjöf. Brynjar er ađ benda á ađ dómstólar fóru eftir ţeim reglum sem ţeim eru settar. einfallt ekki satt?
Hallur (IP-tala skráđ) 11.7.2012 kl. 17:08
Ţetta er rangt hjá Brynjari. Mannréttindadómstóll Evrópu er ćđri en Hćstiréttur Íslands, eins og augljóslega kom í ljós ţegar íslenska ríkiđ var dćmt brotlegt viđ Mannréttindarsáttmála Evrópu. Ţessar fullyrđingar Byrjnars eru ţví innantómt ţvađur, og ekkert annađ.
Jón Frímann Jónsson, 11.7.2012 kl. 17:24
-------STJÓRNARSKRÁ LÝĐVELDISINS ÍSLANDS------------------2.grein Alţingi og forseti Íslands fara saman međ löggjafarvaldiđ. Forseti og önnur stjórnarvöld samkvćmt stjórnarskrá ţessari og öđrum landslögum fara međ framkvćmdarvaldiđ. Dómendur fara međ dómsvaldiđ. ------------Lög um Hćstarétt Íslands ---------------------------------1973 nr. 75 21. júní-----------------------------------------------------------------I. kafli.-----------------------1. gr. Hćstiréttur Íslands er ćđsti dómstóll lýđveldisins. Hćstiréttur hefur ađsetur í Reykjavík. Ţó má halda dómţing annars stađar, ef sérstaklega stendur á.
Ríkiđ getur kosiđ ađ fara eftir niđurstöđu Mannréttindadómstóls Evrópu ef ţeim ţađ ţóknast.
sigkja (IP-tala skráđ) 11.7.2012 kl. 18:11
Brynjar er ekki međ hreint borđ, ţótt hann hafi eitthvađ til síns máls í ţessu máli. En forsaga hans vinnur gegn honum og íslenskum dómsstólum.
Mig langar ađ spyrja Jón Frímann hvers vegna svona mikil mannréttindabrot fá ađ viđgangast í Evrópu-ríkjunum, og án afgerandi afskipta frá Evrópudómstólnum "mannréttinda-heilaga"?
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 11.7.2012 kl. 19:06
Anna Sigríđur, Hvađa mannréttindarbrot, og í hvađa Evrópuríkjum áttu viđ.
Jón Frímann Jónsson, 11.7.2012 kl. 19:17
http://www.visir.is/hver-er-sekur-um-sjalfhverfu-og-gaspur-/article/2012120719808
Nú vill ţannig til ađ Brynjar sjálfur á eitt af ţeim málum sem bíđa úrlausnar fyrir dómstólnum ţarna úti. Ţađ kannski spilar inn í ţetta upphlaup hans.
Einar (IP-tala skráđ) 11.7.2012 kl. 19:35
Ţađ hefur komiđ skýrt fram í skrifum lögmanna í ţessu máli ađ Brynjar veđur reyk.
Jón Ingi Cćsarsson, 12.7.2012 kl. 11:13
Ertu ţá ađ segja Jón Ingi, ađ allir lögmenn segi Brynjar vađa reyk... eđa ertu ađ tala um ţennan eina lögmann sem tengist málinu beint?
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.7.2012 kl. 11:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.