Ekki benda á mig sagði.......

Ekkert var óeðlilegt við að íslenskir dómstólar dæmdu blaðakonunum Erlu Hlynsdóttur og Björk Eiðsdóttur í óhag, að mati Brynjars Níelssonar hæstaréttarlögmanns. Hann segir ákvæði prentlaga hafa verið skýr og því aðeins við löggjafann að sakast, ekki dómstólana.

___________________

Er þetta ekki innilega íslenskt...

ekki benda á mig sagði lögreglustjórinn...ég var að æfa lögreglukórinn.


mbl.is Dómar gegn blaðakonum ekki óeðlilegir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Það er augljóst að þú skilur ekki orð lögmannsins

Gunnar Th. Gunnarsson, 11.7.2012 kl. 16:43

2 identicon

Þetta undirstrikar það að á alþingi situr hjörð sem hefur meiri áhuga á fríum gleraugum, heyrnartækjum, krabbameinsleit og líkamsrækt fyrir sig heldur en lagabótum.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 11.7.2012 kl. 16:50

3 identicon

þetta er einfallt: Brynjar er að benda á að löggjöfin var skýr, þeir sem settu lögin höfðu ekkert gert til að bæta úr því þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir.

Ríkið er alltof seint að bæta úr gallaðri löggjöf. Brynjar er að benda á að dómstólar fóru eftir þeim reglum sem þeim eru settar. einfallt ekki satt?

Hallur (IP-tala skráð) 11.7.2012 kl. 17:08

4 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Þetta er rangt hjá Brynjari. Mannréttindadómstóll Evrópu er æðri en Hæstiréttur Íslands, eins og augljóslega kom í ljós þegar íslenska ríkið var dæmt brotlegt við Mannréttindarsáttmála Evrópu. Þessar fullyrðingar Byrjnars eru því innantómt þvaður, og ekkert annað.

Jón Frímann Jónsson, 11.7.2012 kl. 17:24

5 identicon

-------STJÓRNARSKRÁ LÝÐVELDISINS ÍSLANDS------------------2.grein                                                                     Alþingi og forseti Íslands fara saman með löggjafarvaldið. Forseti og önnur stjórnarvöld samkvæmt stjórnarskrá þessari og öðrum landslögum fara með framkvæmdarvaldið. Dómendur fara með dómsvaldið.                                                                                                     ------------Lög um Hæstarétt Íslands ---------------------------------1973 nr. 75 21. júní-----------------------------------------------------------------I. kafli.-----------------------1. gr.                                                                           Hæstiréttur Íslands er æðsti dómstóll lýðveldisins. Hæstiréttur hefur aðsetur í Reykjavík. Þó má halda dómþing annars staðar, ef sérstaklega stendur á.

Ríkið getur kosið að fara eftir niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu ef þeim það þóknast.

sigkja (IP-tala skráð) 11.7.2012 kl. 18:11

6 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Brynjar er ekki með hreint borð, þótt hann hafi eitthvað til síns máls í þessu máli. En forsaga hans vinnur gegn honum og íslenskum dómsstólum.

Mig langar að spyrja Jón Frímann hvers vegna svona mikil mannréttindabrot fá að viðgangast í Evrópu-ríkjunum, og án afgerandi afskipta frá Evrópudómstólnum "mannréttinda-heilaga"?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.7.2012 kl. 19:06

7 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Anna Sigríður, Hvaða mannréttindarbrot, og í hvaða Evrópuríkjum áttu við.

Jón Frímann Jónsson, 11.7.2012 kl. 19:17

8 identicon

http://www.visir.is/hver-er-sekur-um-sjalfhverfu-og-gaspur-/article/2012120719808

Nú vill þannig til að Brynjar sjálfur á eitt af þeim málum sem bíða úrlausnar fyrir dómstólnum þarna úti. Það kannski spilar inn í þetta upphlaup hans.

Einar (IP-tala skráð) 11.7.2012 kl. 19:35

9 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Það hefur komið skýrt fram í skrifum lögmanna í þessu máli að Brynjar veður reyk.

Jón Ingi Cæsarsson, 12.7.2012 kl. 11:13

10 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ertu þá að segja Jón Ingi, að allir lögmenn segi Brynjar vaða reyk... eða ertu að tala um þennan eina lögmann sem tengist málinu beint?

Gunnar Th. Gunnarsson, 12.7.2012 kl. 11:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband