Umhugsunarefni fyrir næsta kjörtímabil.

 

Þeir sem ekki kusu   30 %

Þeir sem kusu ÓRG   36%

Þeir sem kusu aðra   34 %

Svona lítur þetta út í grófum dráttum

Hóparnir því nánast jafn stórir og stuðningur við Ólaf Ragnar nemur um þriðjungs kosningabærra Íslendinga og ljóst að næsta kjörtímabil verður ekki dans á rósum fyrir nýkjörinn forseta eins umdeildur og hann nú er.

Það er ljóst að stórir hópar kjósenda sátu heima því ekki var í boði það sem þeir gátu sætt sig við.

Niðurstaðan er því að 64-5% kosningabærra Íslendinga kaus ekki sitjandi forseta.

En það sem er hrikalega fyndið við þetta er að Hannes Hólmsteinn skuli nú hafa fundið sér nýjan lífsförnunaut og leiðtoga..  Smile

Og þessar pælingar hans um að þetta sé ósigur ríkisstjórnarinnar eru í besta falli barnalegar. Forseti er valdalaus og ber ekki ábyrgð á stjórnarathöfnum.

 


mbl.is Segir sigur Ólafs ósigur stjórnarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skondið að hugmyndasmiðurinn af hruni Íslands skuli tjá sig á þennan hátt."Hvernig verður Ísland að ríkasta landi heims" eða eitthvað á þann veg. Framsóknar og sjálfstæðismenn hrintu síðan atburðarrásinni af stað. Hugmyndafræðin var Hannesar. Held að hann ætti að fara að snúa sér að einhverju öðru.

Jóhann (IP-tala skráð) 1.7.2012 kl. 11:27

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

"Sækjast sér um líkir" kemur upp í hugann í þessum sælusamruna Ólafs Ragnars og Hannesar Hólmsteins.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.7.2012 kl. 13:26

3 Smámynd: Jón Sveinsson

FÓLK SAT HEIMA AF ÞVÍ ÞAÐ VISSI AÐ ÓLAFUR MINDI VINNA ÞEIR SEM EKKI KJÓSA STANDA MEÐ SIGURVEGARANUM ÞETTA ER SVO EINFALT EF EKKI ÞÁ ERU ÞAÐ BARA BLEIÐUR.

Jón Sveinsson, 1.7.2012 kl. 14:24

4 identicon

Ríkisstjórnarflokkarnir eru með 20% fylgi og fer minkandi

Örn Ægir (IP-tala skráð) 1.7.2012 kl. 15:42

5 identicon

Best þykir mér fullyrðingin að þeir sem sátu heima hafi verið að gefa frat í Ólaf. Ef fólkið vildi breytingu á forseta afhverju mætti það þá ekki að kjósa gegn honum?

Sjálfur sat ég heima og kaus ekki, langaði mér að mæta og kjósa Ólaf en sigurviss var ég, þar ertu kominn með eitt atkvæði til hans frá þeim sem mættu ekki. Leyfðu því svo að safnast saman

Viktor Alex (IP-tala skráð) 1.7.2012 kl. 16:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband