Af hverju Þóru ?

Af hverju vil ég fá Þóru Arnórsdóttur sem forseta ? Það eru margar ástæður og reyndar eru aðrir mjög frambærilegir frambjóðendur í kjöri.

Ég ætla að kjósa Þóru Arnórsdóttur af því að.....

  • Ég vil forseta sem talar upp land og þjóð og hvetur til bjartsýni.
  • Ég vil forseta sem er nærri fólkinu í landinu.
  • Ég vil forseta sem er laus við valdagræðgi.
  • Ég vil forseta sem horfir til mannlegra gilda og félagslegs öryggis.
  • Ég vil foseta sem talar sama mál og ég.
  • Ég vil forseta með ný gildi og áherslur.
  • Ég vil forseta sem vill horfa fram veginn og nýta reynslu þjóðarinnar til lærdóms.
  • Ég vil forseta sem setur embætti og sjálfum sér reglur og ramma.
  • Ég vil forseta sem talar til sátta í stjórnmálum.
  • Ég vil forseta sem skilur takmörk sín og virðir þjóð og þing.
  • Ég vil forseta sem hvetur til sátta og friðar í þjóðfélaginu.

Allt þetta get ég fundið í Þóru Arnórsdóttur og þess vegna ætla ég að kjósa mér nýjan forseta á kjördag eftir rúma viku. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú vilt Þóru af því Samfylkingin þarf forseta sem verður eins og hundur í bandi þegar hún reynir icesave aftur fyrir Evrópusambandið. Þú vilt þóru af því Samfylkingin vill breyta stjórnaskránni og troða landinu í Evrópusambandið á móti vilja þjóðarinnar. Þer er illa við Ólaf Ragnar Grímsson vegna þess að hann lætur ekki Samfylkinguna og Vinstri Græna  komast upp með þetta en það mun Þóra gera þess vegna viltu þóru, þú ert krati!

Örn Ægir (IP-tala skráð) 22.6.2012 kl. 02:40

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Forseti er ekki valinn eftir flokkslínum...Mér er ekki illa við ÓRG...hans tími er bara liðinn.

Eitthvað ertu að rugla Örn Ægir..Icesave er fyrir dómstólum og kemur aldrei aftur til kasta stjórnmála eða forseta.

Stjórnarskrá og ESB aðild fara í þjóðaratkvæði og þar hefur forseti engin áhrif.

Jón Ingi Cæsarsson, 22.6.2012 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband