Vilja fá þjóðarauðlindina fyrir ekki neitt.

„Svigrúm til fjárfestingar verður ekkert. Það blasir við,“ segir Sigurgeir B. Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, um áhrif veiðigjaldanna eins og þau líta út núna í samkomulaginu um þinglok. Ætlunin er að leggja 12.000-13.000 milljóna króna skatt á útgerðina.

__________________

Það er ljóst að sumir útgerðarmenn vilja fá afnot af þjóðareigninni fyrir ekki neitt....fyrir sig.

Framlag útgerðar til samfélagins hefur alls ekki verið í nokkru samhengi við þau verðmæti sem útgerðmenn hafa haft fyrir sig að mestu leiti. Greiðslur útgerðarinnar er ekki í nokkru samhengi við þær tekjur sem mjög mörg fyrirtæki hafa haft.

Ef útgerðarmenn treysta sér ekki til að leggja til sanngjarnt framlag til samfélagins þá þarf að hugsa þetta allt upp á nýtt.

Sjálfstæðismenn leggja sig alla fram um að tryggja hagsmuni fárra á kostnað margra, enda flokkur sérhagsmunagæslu.

Ef útgerðarmenn treysta sér ekki til að nýta þjóðaraulindina með sanngjörnum skiptum og telja sig ekki geta rekið fyrirtækin sem mörg hver eru rekin með milljarðaafgangi þá er það þeim frjálst að segja sig frá kvóta og láta öðrum eftir að fiska verðmætin fyrir okkur hin.

Hér er aðeins verið að biðja um sanngirni og réttláta skiptingu.


mbl.is Mun stórskaða útgerðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818828

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband