Engin Dalsbraut á þessu ári.

Ekki er hægt að ráðast í framkvæmdir við Dalsbraut á Akureyri nema gera breytingar á skipulagi. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þetta kemur fram í frétt í Vikudegi í dag. Áður hafði nefndin stöðvað fyrirhugaðar framkvæmdir, að loknu útboði á verkinu, á meðan stjórnsýslukæra sem lögð var fram, var til meðferðar.

Það er ljóst að ekki verður byrjað á Dalsbraut á þessu ári. Þar sem breyta þarf skipulagi, auglýsa og taka ferlið frá byrjun þá er sýnt að ekki verður byrjað fyrr en næsta vor í fyrsta lagi. Framkvæmd sem þessi verður ekki unnin inn í veturinn.

Það fær bærinn svigrúm til að nýta þessa fjármuni annað. Það er ýmislegt mikilvægt sem þyrfti að klára og þar er mér ofarlega í huga að lokið verði við frágang á Krossanesbraut og Óðinsnesi og þar með koma umferð stórra bíla af Hörgárbraut, Undirhlíð og Hjalteyrargötu.


mbl.is Breyta þarf skipulagi við Dalsbraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 820296

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband