9.6.2012 | 19:51
Engin Dalsbraut á þessu ári.
Ekki er hægt að ráðast í framkvæmdir við Dalsbraut á Akureyri nema gera breytingar á skipulagi. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála.
Þetta kemur fram í frétt í Vikudegi í dag. Áður hafði nefndin stöðvað fyrirhugaðar framkvæmdir, að loknu útboði á verkinu, á meðan stjórnsýslukæra sem lögð var fram, var til meðferðar.
Það er ljóst að ekki verður byrjað á Dalsbraut á þessu ári. Þar sem breyta þarf skipulagi, auglýsa og taka ferlið frá byrjun þá er sýnt að ekki verður byrjað fyrr en næsta vor í fyrsta lagi. Framkvæmd sem þessi verður ekki unnin inn í veturinn.
Það fær bærinn svigrúm til að nýta þessa fjármuni annað. Það er ýmislegt mikilvægt sem þyrfti að klára og þar er mér ofarlega í huga að lokið verði við frágang á Krossanesbraut og Óðinsnesi og þar með koma umferð stórra bíla af Hörgárbraut, Undirhlíð og Hjalteyrargötu.
Breyta þarf skipulagi við Dalsbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 818828
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.