Formaður Sjálfstæðisflokksins ruglar.

Niðurstaða úrskurðarnefndarinnar er sú að endurgjald til Landsbankans hf. vegna yfirtöku á innstæðum og eignum SpKef sparisjóðs skuli nema samtals kr. 19.198.000.000. Með úrskurðinum er endanlega leyst úr ágreiningi milli aðila um greiðslu til Landsbankans hf. vegna yfirtöku á SpKef sparisjóði.

_________________

Bjarni Ben formaður Sjálfstæðisflokksins mættur í fjölmiðla opinn ofan í............

Taldi að þessi niðurstaða væri áfellisdómur yfir stjórnvöldum

Yfirlýsing kom síðan frá ráðuneytinu að það væri ragnt, þessi niðurstaða væri samhljóða áætlunum stjórnvalda.

Bjarni var að rugla saman að annað álit hafði verið sett fram af öðrum en því mundi Bjarni ekki eftir eins og oft áður.

Skjóta fyrst og spyrja svo er hans mottó og sleppur oftast með það vegna lélegrar eftirfylgni fjölmiðla á Íslandi.


mbl.is Landsbankinn fær 19,2 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Hvað hinn eða þessi sagði á ekki að vera málið hérna Jón Ingi heldur það að þessi Ríkisstjórn var kosin til þess að bjarga heimilum og fyrirtækjum Landsmanna en ekki til þess að bjarga þessum föllnu bönkum eins og hún er búin að vera gera...

Ríkisstjórnin á að bera ábyrgð á þessu mikla klúðri sínu í vinnubrögðum og segja tafarlaust af sér störfum vegna þessa...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 8.6.2012 kl. 22:35

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Yfirlýsing kom síðan frá ráðuneytinu að það væri ragnt, þessi niðurstaða væri samhljóða áætlunum stjórnvalda.

Og ef þetta var inni í áætlun Steingríms allan tímann, hvers vegna er var þá aldrei getið á fjárlögum eins og er skylt samkvæmt stjórnarskránni?

Það er léleg málsvörn fyrir vondan málstað að halda því fram að þarna sé skotið fyrst og spurt svo, því þeir sem láta sig hagsmuni almennings varða hafa fylgst grannt með og gagnrýnt þetta lengi.

Að BíBí skuli grípa þetta til að nota sem barefli á Steingrím, væri betur lýst sem lýðskrumi. Hinsvegar hefur ítrekað verið spurt áður en var "skotið" í þessu tilviki, og engin haldbær svör fengist.

Guðmundur Ásgeirsson, 13.6.2012 kl. 09:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818828

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband