Bullkvóta á þingmenn.

Í frétt Evrópuvaktarinnar segir að auglýsing um að sendiherraembættið á Íslandi væri laust hefði verið birt í apríl innan ESB. Catherine Ashton, utanríkismálastjóri ESB, muni eiga síðasta orðið um nýjan sendiherra sem verði valinn úr hópi embættismanna sambandsins eða úr hópi manna sem ríkisstjórnir einstakra aðildarríkja þess tilnefna.

Þá er rifjað upp að Summa hafi verið sendiherra hér á landi frá árinu 2009 og hafi nú gegnt embættinu í þann tíma sem þyki eðlilegur samkvæmt reglum ESB.

____________________

Eru engin takmörk fyrir bullinu í þessum þingmanni ?

Ég er á því að sumir þingmenn þurfi að leita sér aðstoðar við ESB fárinu sem þjáir sál þeirra. Smile


mbl.is Fagnaði brotthvarfi Summa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Er það ESB fár að vera á móti ESB-elítu, sem er nær himnum í sínum fílabeinsturni, en venjulegu stritandi og bankarændu fólki?

Hver er með ESB fár?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.6.2012 kl. 11:49

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég er ekki hissa á að hann skuli hafa verið rekinn. Ég reyndi á opnum borgarafundi sem hann hélt að fá hjá honum upplýsingar um stöðuna á nýjum fjármálasáttmálum ESB og þýðingu þeirra fyrir aðildarferli Íslands. Miðað við að þetta er stærsta einstaka málið á dagskrá ESB þessa daganna og líklega það örlagaríkasta frá stofnun þess, var ég steinhissa hversu innihaldslaus svör ég fékk. Ég er því alls ekkert hissa að hann hafi verið rekinn því hann var ekki beinlínis að standa sig vel í því starfi sem honum var falið og virkaði bæði fráhrindandi og skemmandi fyrir ímynd Evrópusambandsins. Kannski það sé bara normið...

Guðmundur Ásgeirsson, 5.6.2012 kl. 12:34

3 Smámynd: Ólafur Als

Skemmtilegir þessir jafnaðarmenn ... Bónaparte, jafnasta svínið í "Animal Farm", hefði átt að ráða þá nokkra íslenska til sín - lengi lifi málfrelsisvitund jafnaðarmanna!!!

Ólafur Als, 5.6.2012 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818828

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband