4.6.2012 | 15:05
Gengisfellt Alþingi ?
Lilja Mósesdóttir, alþingismaður og formaður Samstöðu, segist ekki kannast við það að þingmenn njóti einhverra forréttinda. Þvert á móti njóti þeir jafnvel lakari kjara en gerist á almennum vinnumarkaði og verri starfsskilyrða. Fyrir vikið sé hún ekki hissa á að margir sem eigi erindi inn á Alþingi hafi ekki áhuga á að gefa kost á sér í þingmennsku. Þetta kemur fram á Facebook-síðu hennar í dag.
____________________
Samkvæmt því sem Lilja Mósesdóttir segir er þingið gengisfellt.
Mjög margir sem ættu erindi vilja ekki á þing.
Er það kannski þess vegna sem allt of margir lítt hæfir þingmenn " prýða " löggjafarsamkunduna ?
Það eru orð eins úr innsta kjarna... er það ekki dálítið marktækt ?
Ekki orðið vör við forréttindi þingmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vantar sárlega fólk úr atvinnulífinu á þing og fólk sem hefur reynslu af rekstri.
Ragnar Gunnlaugsson, 4.6.2012 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.