1.6.2012 | 08:36
Tregðulögmálið og krónan.
Hugi Hreiðarsson, hjá Atlantsolíu, segir að hægt hafi verið að lækka dísilolíuna vegna lækkunar á innkaupsverði. En gengi krónunnar er ekki að hjálpa okkur. Til marks um það þá fór dollarinn í fyrsta skipti í sögunni yfir 130 krónurnar í vikunni og mér reiknast til að ef sama gengi væri nú og um áramótin þá gætum við lækkað verð á bensíni og dísil um 13 krónur, segir Hugi.
________________________
Það er tregðulögmál hjá olíufélögum á Íslandi. Það vita allir og tregða þeirra við að lækka bensín og olíur virðist vera náttúrlögmál. Afsláttarkjör þeirra eru líka fyndin því tilboð um 3-5 krónur gegn því að vera fastaviðskiptavinur nemur innan við 2% og þætti lélegur " díll " í annarri verslun.
Hin hliðin er svo ónýt króna sem veldur. Það vita líka allir en ýmsir stjórnmálamenn á Íslandi halda því fram upp í opið geðið á þjóðinni að það sé besti kostur að vera áfram einangruð þjóð úti við ystu myrkur með ónýtan gjaldmiðil.
Þeir sem ekki eru blindaðir af kjánalegri þjóðernishyggju sjá að okkar stóri vandi er gjaldmiðillinn, samt reyna stjórnmálamenn að sannfæra sjálfa sig og aðra um að þetta sé okkar besti kostur.
Ógæfa íslenskra launamanna er krónan, en hún hentar stjórnmálaflokkum sem eru í hagsmunagæslu fyrir ákveðna þjóðfélagshópa.
Það má því ekki á milli sjá hvort er meiri ógæfa, ónýtur gjaldmiðill eða stjórnmálamenn sem sjá ekki upp úr naflanum á sjálfum sér.
Ekki veit ég það.
Atlantsolía lækkar verð á dísil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.