29.5.2012 | 20:48
Austurvöllur er tómur.
http://live.mila.is/austurvollur/
Aðildarfélög Samstöðu, flokks lýðræðis og velferðar í Reykjavík og Kraganum ásamt Ungliðahreyfingunni standa fyrir táknrænum gjörningi á Austurvelli á meðan á eldhúsdagsumræðunum stendur í kvöld.
_________________
Samstaða hvetur til mætingar á Austurvelli. Samkvæmt vefmyndavél Mílu eru allir Samstöðumenn á staðnum.. og ef rýnt er í myndina má telja 20 manns.
Líklega er fólk farið að sjá að svartagallsrausið í Samstöðu og fleiri stjórnarandstöðuflokkum á ekki við nein rök að styðjast..
enda segja okkur allar tölur að landið er að rísa hratt þó enn sé nokkuð til lands enda hrunið algjört.
![]() |
Gjörningur á Austurvelli í kvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 819349
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jón Ingi, og ég sem hélt að búiðið væri að loka Austurvellinum þar sem yfirlýst var af hálfu þingkvenna að nota ætti hann til stækkunar á aðstöðu fyrir þingmenn ásamt aðstoðarfólki sem blásið hefur út í 30 manns á hver þingmann einmitt núna þegar unnið er af fullum krafti allan sólarhringinn. Heiður sé þeim.Húrra!!!
Eyjólfur Jónsson, 29.5.2012 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.