21.5.2012 | 16:35
Ögmundur alltaf á móti.
Ég hef alla tíð verið andvígur því að við gengum inn í Evrópusambandið. Og fyrir mitt leyti hefur ekki þurft neinar viðræður til að leiða það í ljós. Það er hins vegar svo, að það er stór hluti þjóðarinnar sem hefur viljað fá skýrari línur í þetta. Fá að vita hvað er í pokanum eins og stundum er sagt. Það er að koma á daginn hvað það er. Og ekkert því til fyrirstöðu að við efnum til þjóðaratkvæðagreiðslu hið fyrsta. Þannig að ég er sammála háttvirtum þingmanni að þessu leyti, að það er mikilvægt að taka þetta mál til afgreiðslu en að það verði þjóðin sem skeri úr um hvert framhaldið verður, sagði Ögmundur Jónasson.
_____________
Ögmundur hefur alla tíð verið á móti ESB. Ögmundur mun alltaf verða á móti ESB, sama hvað.
Alveg sama hvað kemur út úr aðildarviðræðum, Ögmundur mun alltaf segja NEI.
ESB er ekki skammtímasýn. ESB er spurning um afstöðu til framtíðar fyrir land og þjóð. Afstaða Ögmundar er skammtímasýn.
Að Ögmundur segi að aldrei hafi verið vitlausara en eimitt nú að ganga í ESB sýnir að málflutningur hans er hentimálflutningur til að undirbyggja hið eilífa NEI sem var þarna...er þarna og verður þarna, jafnvel þó niðurstaðan verði að börnin og barnabörnin hans gætu lifa betra lífi á Íslandi í framtíðinni.
Þetta er forpokuð afstaða sem byggir ekki að skynsemi og staðreyndum heldur einstrengingshætti...og þannig er það nú bara.
Ekki ætla ég að taka afstöðu fyrr en mér er sýnt fram á hvað sé hið skynsamlega að loknum aðildarviðræðum.
Aldrei vitlausara að ganga í ESB" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahaha.. Einmitt...... þú ert löngu, löngu löngu búinn að ákveða að segja JÁ við ESB, no matter what.
stebbi (IP-tala skráð) 21.5.2012 kl. 17:06
Yfirlýsingar forystufólks vg undanfarið hafa farð langt með ganga frá trúverðugleika umsóknar íslands að esb.
Óðinn Þórisson, 21.5.2012 kl. 18:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.