20.5.2012 | 14:05
Þingmenn með ábyrgðartilfinningu vinna saman.
Ég hlýt að skilja það þannig þegar Hreyfingin öðru hvoru er að lýsa samningaviðræðum við ríkistjórnina og aðkomu þeirra að lausn skuldavandamála, þá hlýtur það að þýða að þeir séu að fara að taka þátt í ríkisstjórnarsamstarfinu. Það getur ekki verið neitt annað, segir Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins.
________________
Sjálfstæðisflokkurinn og hluti Framsóknarflokksins hamast á þingi og vinna með flokkshagsmuni að leiðarljósi.
Síðan eru það hinir sem vilja vinna saman að lausn mála með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.
Að varaformaður Sjálfstæðisflokksins reyni að tala niður að þingmenn vinni saman þvert á flokkslínur sýnir að skilngur hennar er enginn. Það eina sem ræður hennar sýn og málflutningi er að berjast skuli gegn öllum málum og reyna að leggja stein í götu framfara og uppbyggingar.
Sjálfstæðisflokkurinn er berrassaður í klíkulegum og flokkslegum viðmiðunum og gildum...
skítt með hagsmuni heildarinnar og þjóðarinnar.
Semja látlaust við aðra flokka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað kallar þú að vinna saman Jón Ingi, þessi vinnubrögð sem Ríkisstjórnin bíður upp á er ekki samvinna í einni eða neinni mynd...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 20.5.2012 kl. 14:33
Það er mikið í húfi fyrir Jóhönnu Sigurðardóttur, Össur Skarphéðinsson, Álfheiði Ingadóttur, Steingrím J. Sigfússon, Gylfa Arnbjörnsson, Vilhjálm Egilsson og huldumenn í dulargervum stjórnarflokkanna, að halda hópinn, því það á að fara að gefa bankana aftur.
Svo er einhverju logið að almenningi í fjölmiðlum og dagblöðum pólitísku elítunnar eins venjulega, og reynt á mislukkaðan og kjánalegan hátt að gera lítið úr Útvarpi Sögu og öðrum, sem segja sannleikann umbúða og undanbragðalaust.
Þetta er besta aðferð elítunnar til að missa restina af traustinu, hafi það ekki allt verið löngu farið.
Leyfum þeim að föndra sín svikaverk bak við tjöldin, og afhjúpum þau svo þegar þau halda að þau séu búin að blekkja alla með "klókindum" sínum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 20.5.2012 kl. 15:01
Jón Ingi þú virðist gjösamlega falla fyrir kjaftæðinu í þessum svikhröppum.Vonanadi hverfur þetta Fólk fljótlega af þingi....
Vilhjálmur Stefánsson, 20.5.2012 kl. 15:11
Jón Ingi...
Ertu að segja að þingmenn Hryfingarinnar hafi ábyrgðartilfinningu ?
Ættir frekar að kalla það réttu nafni...
græðgi.....
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 20.5.2012 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.