16.5.2012 | 16:32
Ágirnist lífeyrissparnað landsmanna.
Árni sagði í umræðum um störf þingsins í dag, að stjórnirnar beri fyrir sig skorti á lagaheimildum. Hann segir að það verði að skoða, þ.e. hvort hægt sé að ráða bót á því.
_____________________
Ég undrast umræðu þingmanna um lífeyrissjóði landsmanna. Það virðist skorta á að þeir hafi lágmarkshugmynd um hvað er lífeyrissjóður og um hvað hann snýst.
Aftur og aftur brestur á með þeirri umræðu að stjórnmálamenn geti með valdi tekið fjármuni út úr eftirlaunasjóðum landsmanna og meira að segja taka þeir engum rökum þegar þeim er bent á að það standist ekki lög að ráðstafa eigum almennings með þeim hætti.
Ég get ekki annað en lagt til að þingmenn kynni sér lög um lífeyrissjóði og reglur sjóðanna, þá kannski linnir þessari lítt upplýstu umræðu, umræðu sem gengur út á að taka annarra manna eignir og ráðstafa þeim eftir geðþótta.
Vilji ekkert leggja á sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta kaust þú yfir þig og það sem er heldur áfram að styðja þessi stjórnvöld sem vilja ná öllu af almúganum
sæmundur (IP-tala skráð) 16.5.2012 kl. 16:49
Svona er þetta.
Fyrst henda vinstrimenn peningunum út um gluggann og ætla svo að sækja meiri á hinn almenna launþega.
Á meðan grenja opinberir starfsmenn um að það vanti peninga í verðtryggða eftirlaunasjóði þess.
Ef að "stupid is what stupid does" stenst eru stór meirihluti vinstrimanna annsi langt frá því að geta talist með fróðum mönnum og upplýstum.
Óskar Guðmundsson, 16.5.2012 kl. 17:16
Sæmundur..Sjálfstæðismenn riðu á vaðið með hugmyndir um skattlagningu á inngreiðslur í lífeyrissjóði sem dæmi. Það er enginn flokkur undanskilinn og fáir þingmenn. Hægri menn ágirnast fjármuni lífeyrissjóðanna ekki síður en vinstri menn...hefur ekkert með vinstri eða hægri að gera.
Jón Ingi Cæsarsson, 16.5.2012 kl. 18:11
Það er gott að fæddir kratar eins og þú skulu vera farnir að sjá í gegnum frekjuna og sjálftökuræðið hjá þeim sem þið kusuð að veita aðild að kjötkötlunum með ykkur í ríkisstjórn.
Hvað eru lífeyrissjóðir? Þeir eru peningar sem launafólk á Íslandi ákvað að leggja til hliðar af launum sínum og varðveita í sjóði til að eiga eitthvað til að lifa af í ellinni.
Við sem höfum borgað hluta af launum okkar inn í sjóðina í gegnum tíðina erum eigendur þeirra, og misvitrir alþingismenn hafa ENGAN rétt til að koma nálægt þeim.
Stjórnir sjóðanna geta alls ekki tekið neinar ákvarðanir um að gefa peninga, frekar en að tapa peningum sjóðfélaganna eins og þær gerðu í stórum stíl í 2007 brjálæðinu.
Fyrir það hefði átt að reka alla stjórnendur sjóðanna og stjórnirnar með!
Hafþór Rósmundsson (IP-tala skráð) 16.5.2012 kl. 18:11
Hafþór..bara svo þú náir því...það eru stjórnmálamenn úr öllum flokkum sem hafa áhuga á að komast í sjóði launamanna í lífeyrissjóðum...og eiga að skammast sín fyrir það.
Og svo þér til upplýsingar þá er ég ekki fæddur krati
Jón Ingi Cæsarsson, 16.5.2012 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.