15.5.2012 | 18:11
Að kjósa yfir sig stjórnleysi.
Kosið verður til þings í Grikklandi á nýjan leik en stjórnarmyndunarviðræður sem verið hafa í gangi frá kosningunum fyrir rúmri viku hafa allar runnið út í sandinn. Kosið verður á ný í júní.
____________
Hver er staða þjóðar þar sem fólkið í landinu leggur sig svo fram við að refsa sitjandi stjórnvöldum að úr verður stjórnleysi ?
Staða Grikklands er mjög slæm og enn verri en hún var fyrir kosningar í landinu. Fólkið í landinu kaus út og suður og meira að segja náðu 19 nýnasistar kjöri, flokkur sem enginn vill vinna með eða vita af.
Ef Grikkir hafna úrræðum ESB og AÞG er talið að lífskjör í landinu hrynji og það hrun gæti leitt til 80% lífskjaraskerðingar til viðbótar við það sem þegar er orðið.
Það er ekki ávísun að betri framtíð að gleyma sér og kjósa yfir sig stjórnleysi til viðbótar við annan vanda.
Nú þurfa Grikkir að kjósa á ný því upp úr kjörkössum kom stjórnleysi.
Slíkt gæti auðveldlega gerst á Íslandi.
Aftur kosið til þings í Grikklandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við þekkjum stjórnleysi mjög vel hér á Íslandi.Höfum búið við það undanfarin þrjú ár.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 15.5.2012 kl. 18:24
Marteinn...þú skilur greinilega ekki orðið stjórnleysi
Jón Ingi Cæsarsson, 15.5.2012 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.