14.5.2012 | 08:09
Sveitarfélög á vafsömu ferðalagi.
Hvorki Skútustaða- né Tjörneshreppur munu taka þátt í einkahlutafélagi um kaup og leigu Huang Nubo á Grímsstöðum á Fjöllum, og ólíklegt er að Þingeyjarsveit taki þátt.
Að sögn Arnórs Benónýssonar, varaoddvita sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar, kom á óvart hversu litlar upplýsingar eru til staðar um verkefnið.
____________
Í flestum sveitarfélögum hefur átt sér stað niðurskurður og víða hefur verið skorið niður að beini í grunnþjónustu. Fátt bendir til að sveitarfélögin rétti úr kútnum næsta ár eða þarnæsta.
Það er því æði merkilegt ferðalag sem þau hafa nú hafið og í spilum er að leggja fjármagn í kaup á landi löngu áður en búið er að ganga frá samningum, kanna stöðu mála varðandi umhverfismat og annað sem tengist því að byggja þorp inni á öræfum Íslands.
Satt að segja held ég að skorti heimildir í sveitarstjórnarlög til að hægt sé að leyfa sér slíka rúllettu.
Ónógar upplýsingar um Grímsstaðaáform | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.