Taka ævisparnað fólks með valdi ?

Lilja Mósesdóttir þingmaður segir að hóta ætti lífeyrissjóðum með skatti á inngreiðslur í lífeyrissjóði ef þeir vilji ekki deila byrðum af skuldavanda heimilanna. Öðrum kosti muni þeir ganga að öldruðu fólki sem veitti börnum sínum lánsveð til íbúðarkaupa. 

____________

Lífeyrissjóðir eru eign launamanna og byggir á ævisparnaði hvers og eins.

Er Lilja Mósesdóttir að hóta launamönnum að ævisparnaður þeirra verði skertur og kjör þeirra sem eiga allt undir greiðslum frá þeim í ellinni verði skertar til lengri tíma..

Er háttvirtur þingmaður alveg úti á túni?


mbl.is Hóta ætti lífeyrissjóðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það er ekkert úti á túni við skattlagningu á eignum sem eru til komnar vegna ytri áhrifa en ekki afrakstur af eðlilegri starfsemi viðkomandi.

Má þar nefna hlutafjárhagnað, gengishagnað o.fl. sem fordæmi eru fyrir, og í sumum löndum er til nokkuð sem kallast "hvalrekaskattur" sem stjórnvöldum er heimill.

Það er nákvæmlega ekkert úti á túni við hugmyndina nema það eitt að nota orðið "hótun" sem eru að mínu mati mistök.

Ef alvara væri að baki ætti einfaldlega að leggja málið einfaldlega fram til efnislegrar umræðu, og reyna að fá það samþykkt sem lög. Þá þarf enga hótun.

Guðmundur Ásgeirsson, 11.5.2012 kl. 20:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband