9.5.2012 | 10:56
Virðingarleysi við kjósendur á Íslandi.
Össur Skarphéðinsson er útsmoginn og staðráðinn í því að koma Íslandi inn í ESB. Hann kann tvennt mjög vel það er annars vegar að daðra, og hins vegar að erta viðsemjendur sína. Uppeldi hans átti sér stað á kaldastríðsárunum og hann er vel lærður í karphúsi heimsvaldastefnunnar, segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, í grein í Morgunblaðinu í dag.
_____________
Hroki Guðna og virðingaleysi við kjósendur á Íslandi skín úr hverju orði í þessari frétt.
Utanríkisráðherra er að framfylgja vilja Alþingis um aðildarviðræður við ESB.
Það verður síðan þjóðin sem ákveður í þjóðaratkvæði hvort skrefið verður stigið til fulls.
Svona yfirlýsingar lýsa dæmalausum útúrsnúningum og ósannindum.
Umræða af þessum toga er fyrrum ráðherra, Guðna Ágústssyni til skammar.
![]() |
Guðni Ágústsson: Össur er útsmoginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 819349
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er hárrétt hjá Guðna,Össur hefur farið fram með ESB málið eftir eigin geðþótta og frekju.Ef eithver eru ósannindin eru þau hjá Össuri..
Vilhjálmur Stefánsson, 9.5.2012 kl. 12:23
Það gleymist alltaf hjá ykkur ESB sinnum að halda því til haga að niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild verður aðeins ráðgefandi fyrir alþingi. Svo þið haldið öll sama bullinu fram og segið ekki hlutina eins og þeir eru!! Nákvæmlega eins og Össur!
Hafsteinn Björnsson, 9.5.2012 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.