8.5.2012 | 14:18
Loksins vaknaði Lilja.
Lilja Mósesdóttir, alþingismaður, segir að sértæk úrræði ríkisstjórnarinnar vegna skuldavanda heimilanna hafi kostað 260 milljarða króna. Þar vísar hún til 100% leiðarinnar svonefndrar, sérstakrar vaxtaniðurgreiðslu og niðurstöðu dómstóla varðandi gengistryggð lán
______________________
Gott að Lilja vaknaði af værum blundi
og tók eftir því að ríkisstjórnin er á fullu við að vinna að úrræðum í skuldavanda heimilanna.
Og fleira er í pípunum.
Vonandi hættir þessi söngur " er ekki að gera neitt " þegar svefnin víkur fyrir vöku.
![]() |
Segir skuldaúrræðin hafa kostað 260 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkisstjórnin er á fullu að gera ekki neitt, og er það, það eina sem henni tekst vel til.
Hörður Einarsson, 8.5.2012 kl. 16:42
Heildarkostnaður vegna skuldavanda heimila eru 260 milljarðar en það féll ekki allt á ríkið, þá sér í lagi ólöglegu gengislánin? En hugmyndir hennar og Framsóknar hefði sett 285 milljarðar á herðar skattgreiðenda. Það átti að millifæra skuldir heimila fyri á íbúðarlánasjóð. Flata leiðin hefði einnig verið mjög ósanngjörn þar sem ofur skuldarar hefðu fengið gríðarlegar summur burtséð frá aðstæðum. Þó að Lilja sé enn eina ferðina að rugla hér með nánast allt, þá þykir mér Framsókn toppa hálfvitaskapinn en þeir héldu því fram að 20% leiðin yrði ríkissjóði ókeypis.
Andrés Kristjánsson, 8.5.2012 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.