20.4.2012 | 14:38
Þreytulegi afsagnarkórinn.
Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi í dag að í öllum eðlilegum lýðræðisríkjum væri forsætisráðherra búinn að segja af sér embætti eftir að hafa viðurkennt að að mál sem hann hefði lagt fram á þingi stæðist ekki stjórnarskrá.
______________
Frá hruni hafa hundruð tillagna um afsagnir komið fram. Tilefnin eru margvísleg og mismerkileg.
Skil ekki alveg af hverju menn eru að kyrja þennan söng...það vita allir að enginn á Íslandi segir af sér...ótilneyddur þannig að þessi kór er heldur þreytulegur í ljósi árangurs.
Maður er alveg við það að hætta að nenna að fylgjast með stjórnmálaumræðu á Íslandi...svo arfavitlaus er hún orðin.
Þingmenn eru fremstir meðal jafningja í þreytulega kórnum enda mundi enginn þeirra segja af sér í neinu tilfelli og örugglega ekki Einar Guðfinnsson.
Sagði að Jóhanna ætti að segja af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einar á auðvitað að sýna gott fordæmi svo hin geti farið eftir því.
Guðmundur Ásgeirsson, 20.4.2012 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.