Skammsýni HSÍ er hættuleg.

Lögð hefur verið fram fyrirspurn á Alþingi um aðgang almennings að beinum útsendingum frá stórviðburðum í íþróttum. Fyrirspyrjandi er Lúðvík Geirsson, þingmaður Samfylkingar, og spyr hann m.a. um skoðun ráðherra á því að stórviðburðir skuli eingöngu vera aðgengilegir í læstri sjónvarpsútsendingu.

___________

Orð í tíma töluð. Að læsa þjóðaríþróttina inni í læstri dagskrá kapalstöðvarinnar er skammsýni og sennilega fégræðgi.

En það er skammtímagróði.

Ef almenningur hefur ekki aðgengi að íþróttaviðburðum nema kaupa sér viðbótaráskriftir gerist það að almennur áhugi á íþróttinni dalar og áhorfendum fækkar, bæði á landliðsviðburði og síðan deildarleiki í íþróttinni.

HSÍ er að pissa í skó sinn með samningum af þessu tagi og það kólnar fljótt í skónum þegar frá líður.


mbl.is Lúðvík spyr um læsta dagskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

RÚV á ekki að vera í svona útsendingum; Ég vorkenni úþróttaglápsmönnum ekki neitt fyrir að fá sér áskrift að því sem þeir hafa áhuga á...
Bottom læn: RÚV á ekki að vera í þessum sýningum, punktur og basta

DoctorE (IP-tala skráð) 18.4.2012 kl. 13:42

2 Smámynd: Arnar Bergur Guðjónsson

Algjörlega ósammála þessum DoctorE þarna

RÚV á alvega að vera með í þessum útsendingum, sérstaklega frá viðburðum sem íslenskt landslið er að taka þátt í, en á sér rás, ekki að yfirtaka sjónvarpið fyrir íþróttina eina.

Sér íþróttarás sem fyrir íþróttir og þá á ég við allar íþróttir, hvort það sé skák eða fótbolti.

en það er alveg rétt sem Jón Ingi segir, ef fólk þarf að kaupa sér áskrift af stöð til að geta horft á íþróttir þá dalar áhuginn hjá fólki á íþróttinni.

Ef ekkert af þessu á að vera á RÚV herra DoctorE, eigum við þá ekki að geta valið hvort við viljum borga þennan nefskatt sem er lagður á alla?????????????

Arnar Bergur Guðjónsson, 18.4.2012 kl. 14:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband