29.2.2012 | 16:54
Alvarleg mistök stjórnarinnar.
Gunnar Þ. Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, hefur réttarstöðu sem embættismaður ríkisins að mati Oddnýjar G. Harðardóttur fjármálaráðherra. Þetta kemur fram í bréfi sem hún sendi lögmanni Gunnars, Skúla Bjarnasyni, í dag.
Gunnar hafði krafðist þess að fjármálaráðherra úrskurðaði um réttarstöðu hans þannig að enginn vafi myndi leika á því hvort hann félli undir lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, vegna fyrirhugaðrar uppsagnar hans.
Samkvæmt þessu er uppsögn forstjóra fjármálaeftirlitsins brot á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna.
Hann hefur ekki fengið áminningu í starfi, hann hefur ekki brotið að sér í starfi og starf hans hefur ekki verið lagt niður.
Uppsögn stjórnarinnar eru þar með mistök sem hefðu getað kostað ríkið milljónatugi auk þess álitshnekkis sem slíkt augljóslega er.
Stjórn FME hefur þar með gert sig seka um alvarleg mistök í starfi og ljóst að trúnaðarbrestur er orðinn milli stjórnar of forstjóra.
Þar með er nokkuð augljóst að stjórnin segir af sér og hverfur af sviðinu.
Á þessu leikur enginn vafi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það ekki einnig eðlileg krafa að Steingrímur J Sigfússon segi af sér á sömu forsendum Jón?
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 29.2.2012 kl. 17:01
Jón Ingi. Það fór þá svo vel, að við urðum sammála um eitthvað.
Ég styð Gunnar Þ. Andersen í þessari baráttu við auðvalds-klíkuna, sem er svo gífurlega erfið. Hann hefur kallað eftir hjálp, og ég vil hjálpa til við að réttlætið ráði verkum.
Gleymum ekki að það finnst ekki ein einasta fullkomin manneskja á þessari jörð.
Ég veit ekki um neitt slæmt um þennan Gunnar Þ. Andersen, og mín skoðun er að það þurfi að reka stjórn fjármálaeftirlitsins.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 29.2.2012 kl. 17:41
Er ekki verið að mestu að tala um eitthvað sem gerðist 2001 og er því fyrnt fyrir rúmum 3 árum?
Óskar Guðmundsson, 29.2.2012 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.