Engin takmörk fyrir ruglinu í þingsölum.

Fátt um þetta að segja annað en annan eins ruglmálflutning hefur maður aldrei heyrt af úr þingsölum og er nú svo sannarlega af mörgu að taka á þeim bænum.

Hér talar þingmaður sem hefur ekki grænan grun um hvað hann er að segja og áhyggjuefni að svona menn gangi lausir í ræðustól Alþingis.


mbl.is „Ofbeldi og valdníðsla“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll; Jón Ingi !

Árni Johnsen er þó; búinn að taka út sinn dóm - annað; en sagt verður um aðra félaga hans flokks, sem og þíns flokks og hinna tveggja (''Framsóknarflokks'' og ''Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs'') , ágæti Eyfirðingur.

Þannig að; þú getur sparað þér frekari yfirlýsingar, um sinn, Jón minn, þessu að lútandi.

Með beztu kveðjum; öngvu að síður, norður yfir heiðar /

 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 14.2.2012 kl. 14:59

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Dóm ?? Ertu að tala um hvað ágæti Óskar ?

Jón Ingi Cæsarsson, 14.2.2012 kl. 15:09

3 identicon

Sæll á ný; Jón Ingi !

Jú; dóm þann, sem leiddi til Kvíabryggju setu Árna, á sínum tíma.

Um náðun saka; af hálfu hins þrískipta forsetavalds, þurfum við ekkert að deila, þar sem okkur báðum þykir líklega jafn brogað, aðdragandi - sem eftirmáli, Jón minn.

Ólafur Ragnar Grímsson; var jú staddur, erlendis þegar sá gjörningur fór fram, eins og við munum, báðir.

Með; ekkert síðri kveðjum - en þeim fyrri /    

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 14.2.2012 kl. 15:38

4 Smámynd: Einar Þór Strand

Það er ennþá meira áhyggjumál ef það var varaþingmaður Samfylkingarinnar sem hóf þessar árásir á tjáningarfrelsið.

Einar Þór Strand, 14.2.2012 kl. 15:45

5 Smámynd: Tómas Waagfjörð

Kennarar hafa bara ekkert með að troða sínum brengluðu hugmyndum um lífið upp á nemendur, kennara eiga fylgja námsskrá og stefnu og kenna börnunum staðreyndir, ekki draumóra.

Fyrir að segja skólabörnum að samkynhneigðir verði drepnir af guðinum hefði átt að reka hann, ekki senda hann í launað frí.

Tómas Waagfjörð, 14.2.2012 kl. 17:56

6 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Það er ef til vill umhugsunarefni hvort ákveðinn þingmaður þurfi ekki á leyfi að halda.

Jón Ingi Cæsarsson, 14.2.2012 kl. 20:15

7 Smámynd: Einar Þór Strand

Tómas það er alveg á kláru og haft eftir nemendum hans að hann hefur ekki rætt þetta í kennslustundum. 

Jón Ingi ég reikna með að þú sért að tala um varaþingmann Samfylkingarinnar.

En það er aftur á móti "gaman" að sjá hversu fagnandi margir í bloggheimum munu taka þeim blautadraum stjórnmálamanna að það verði hægt að ritskoða bloggið með því að reka þá sem ekki eru á sömu skoðun. 

Einar Þór Strand, 15.2.2012 kl. 07:29

8 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þingsalurinn troðfullur af bullurum.

Árni Johnsen ætti að hafa vit að þegja. Sigmundur Davíð ætti að hafa vit til að þegja. Sama má segja um Vigdísi Hauksdóttur. Þvílíkur ruglukollur! Og margir fleiri!

Í síðustu kosningum skoluðu inn á þing fjöldinn allur af fólki sem ætti að hafa annan starfa en þrasa um nánast ekkert neitt.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 15.2.2012 kl. 22:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband