1.2.2012 | 11:38
Stórtjónað eintak ?
Enn er ekki búið að gera við bilun sem kom upp í vélbúnaði varðskipsins Þórs. Landhelgisgæslan segir að fulltrúum frá Rolls Royce í Noregi, sem framleiddi vélina, hafi ekki tekist að komast að því hvað veldur biluninni. Mögulega þarf Þór að sigla til Noregs til frekari rannsókna og lagfæringa.
___________
Ekki kæmi það manni á óvart að þetta skip eigi eftir að verða til vandræða alla tíð.
Það voru engar smá skrokkskjóður sem það fékk í Chile þegar það þeyttist hátt í loft upp og lagðist á hliðina í stjórskjálftanum sem þar varð.
Kannski hefði Gæslan ekki átt að taka við því í ljósi atburðanna.
http://mbl.is/frettir/innlent/2010/04/22/enn_verid_ad_meta_tjonid_a_velunum_i_nyja_thor_i_ch/
![]() |
Fer mögulega til Noregs til viðgerða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 819285
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://mbl.is/frettir/innlent/2010/03/03/heita_ad_klara_thor/
Jón Ingi Cæsarsson, 1.2.2012 kl. 11:39
Jón Ingi. Það er ekki von til að þessi Þór verði til gagns, án gífurlegs kostnaðar. Óvönduð og fátækleg vinnubrögð í skipasmíðum Chile, sem gera það að verkum að skipasmíði þaðan er ódýr, ásamt eiðileggjandi jarðskjálftum eru ástæður þess.
Ég vann eitt sinn hjá fyrirtæki í Noregi, sem var að endurbyggja að hluta til nýtt skip frá Chile, og þess vegna koma þessar fréttir mér ekki á óvart.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 6.2.2012 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.